Vælukjóar

Mig rekur í rogastans við lestur sumra sem eru að kommenta á þessar aðgerðir!! 

Svo virðist sem að í lagi sé að ýmiskonar mótmæli séu viðhöfð í tíma og ótíma þegar verið er að mótmæla einhverjum mannréttindamálum úti í heimi en þegar verið er að mótmæla einhverju sem snertir okkur sjálf þá er allt vont....

Þessar teppur sem myndast eru nú ekkert mikið stærri heldur en þær teppur sem eru á álagstímum þessara gatnamóta á hverjum einasta morgni og síðdegi og spyr ég þá hvað þið geriði þá þegar þið þurfið að komast leiðar ykkar?

Þetta er magnað framtak á atvinnubílstjórum og við mættum fleiri taka þetta framtak þeirra til fyrirmyndar þegar verið er að tína af okkur hýruna.


mbl.is Bílstjórar mótmæla
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Amen bróðir, mjög flott að einhver sé að gera allavega eitthvað

Davíð Valsson (IP-tala skráð) 28.3.2008 kl. 13:33

2 Smámynd: Ómar Ingi

Svo er líka hægt að keyra fram hja þeim oftast uppá gangstéttir og svona

Já Já marr skilur þessa menn

Ómar Ingi, 28.3.2008 kl. 14:03

3 Smámynd: Hallgrímur Guðmundsson

Flott framtak hjá þeim. Ég styð þessar aðgerðir, ekki spurning. Fólk sem er að hneykslast á þessu hlýtur að fá eitthvað út úr því að láta troða á sér. Innleiðum Frönsku aðferðina og ekkert helv.... röfl.

Hallgrímur Guðmundsson, 28.3.2008 kl. 15:25

4 Smámynd: Ólafur Tryggvason

Ég skal leggja vörubílstjórum til slatta af slori ef þeim vantar til að sturta á tröppur alþingis

Ólafur Tryggvason, 28.3.2008 kl. 15:51

5 Smámynd: Hafsteinn Viðar Ásgeirsson

Það er svo andskoti mikið af Sjálfstæðismönnum á götunum í Reykjavík og þeir taka öll svona mótmæli sem árás á Árna Matt. Jafn undarlegt og það er, þá finnst þeim hann vera eitthvað sem þarf að verja...???

Hafsteinn Viðar Ásgeirsson, 28.3.2008 kl. 20:33

6 Smámynd: Pétur Björn Jónsson

Ég er sjaldan sammála þér enda ertu yfirleitt að nöldra eitthvað um ManU en gæti ekki mögulega verið meira sammála þér hér. Gama að sjá að einhverjir taka sig til og mótmæla

Pétur Björn Jónsson, 28.3.2008 kl. 23:07

7 Smámynd: Þórður Helgi Þórðarson

Af hverju stoppa þeir ekki umferð sem truflar ríkisstjórnar limi?

rísisstjórnin situr bara í reykherberginu á alþingi og hafa það bara næs, nokk sama um einhvern umferðarhnút.

Svo er það annað, ef stjórnin lækkar bensín hvað hækkar hún í staðin, skattana? nei takk!

Ekki fara þeir að búa til peninga til að lækka bensínið.

Skiljum bara bílinn eftir og löbbum eða hjólum ef fólk hefur ekki efni á því að keyra.

Ekki að ég nenni því, ég hangi bara heima frekar

Þórður Helgi Þórðarson, 29.3.2008 kl. 13:08

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Ólafur Tryggvason
Ólafur Tryggvason
Ef þú ert ekki Frammari af hverju ertu þá með Fram(m)tennur?
Mars 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (28.3.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 2
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 2
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband