5-0

Ţví miđur gat ég ekki horft á ţennan stórsigur ţar sem ég var staddur á ćttarmóti í Svarfađardalnum og ţurfti ţví ađ láta MMS skilabođ međ mörkunum duga. Ţađ er ekki laust viđ ađ mig hafi veriđ fariđ ađ lengja eftir skilabođum ţegar ţeim tók ađ rigna inn.

Eins og ég sagđi í fyrri fćrslu ţá mun ţetta skelfilega tap á móti Burnley heldur betur koma mínum mönnum í gang sem ţađ gerđi. Roney kominn međ ţrjú í ţrem leikjum og hann greinilega ađ rísa upp undir ţeirri ábyrgđ sem sett er á kallin viđ brotthvarf Ronaldo. Owen kemur inn og skilađi ţví sem búist er viđ af honum og eins og hann sagđi sjálfur "ég hef veriđ ađ misnota fćri en svo skora ég úr sennilega lakasta fćrinu sem ég hef fengiđ allt tímabiliđ" klassa afgreiđsla hjá meistara Owen.

Flottur sigur hjá mínum mönnum!


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ómar Ingi

Owen skilar ykkur 15 til 21 mark ef hann verđur heill.

Ómar Ingi, 24.8.2009 kl. 20:25

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Ólafur Tryggvason
Ólafur Tryggvason
Ef þú ert ekki Frammari af hverju ertu þá með Fram(m)tennur?
Jan. 2018
S M Ţ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30 31      

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (20.1.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 2
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 2
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband