8.3.2008 | 01:31
Sorglegur forseti FIFA
Þetta er ekki fyrsta furðuverk forseta FIFA og tæplega það síðasta. Hann hefur sí og æ verið að blanda sér í einstök málefni innan hreyfingarinnar sem hann á ekki að gera eins persónulega og raun ber vitni.
Hvað ætlar herra Blatter að gera, ætlar hann að fara setja alla leikmenn heims sem skriðtækla í löng bönn ? Það gerist í hverjum einasta leik að leikmenn renna sér líkt og Taylor gerði og ljóst að leikurinn mun taka gríðarlegum breytingum ef skriðtæklingar verða bannaðar.
Þetta var slys sem því miður gerðist og ekkert við því að segja.
Þessi stærsta íþróttagrein heimsins tekur niður fyrir að hafa svona sorglegan forustumann.
![]() |
Steini lostinn yfir ummælum Blatters |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggvinir
-
storibjor
-
siggathora
-
doddilitli
-
sedill
-
steinigje
-
hugs
-
hallgrimurg
-
sailor
-
valurstef
-
hproppe
-
amotisol
-
hva
-
eythora
-
snorris
-
stormsker
-
oddgeire
-
gummiarnar
-
asgeirpall
-
pbj
-
johnnybravo
-
gvario
-
peturorri
-
brandurj
-
vefritid
-
bergrun
-
bonham
-
jakobk
-
metal
-
gongudejavu
-
bakland
-
gattin
-
svali
-
svanurmd
-
zuuber
-
totinn
-
thordish
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (2.8.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Spurt er
144 dagar til jóla
Af mbl.is
Innlent
- Óvissa á íslenska demantamarkaðnum
- Standa fyrir brekkusöng í Salahverfi í kvöld
- Myndir: Hengdu upp fötin í Herjólfshöll
- Hormónaeitur drepur nú Rauðasandsrefinn
- Skoða sölu á stórhýsi við Suðurlandsveginn
- Gott veður á Norður- og Austurlandi: Þrumur á Höfn
- Jarðskjálfti nálægt Grímsey
- Áfangastöðum með gjaldskyldu fjölgar enn
Athugasemdir
Ok kæri vinur.... hvernig væri þitt blogg ef walcot hafi fótbrotið Ronaldo alla leið í -hjólastól í amk 9 mánuði.. láttu ekki eins og asni þetta var árás og ekkert annað. líkt með ykkur man utd mönnum að sjá ekki neitt nema ykkar leikmenn.
hlakka til að sjá spjallið þitt þegar man utd maður er gerður að aumingja í lélegri tæklingu af lelegum enskum leikmanni
Kári k (IP-tala skráð) 8.3.2008 kl. 03:55
Jamm, Blatter er búinn að vera á útopnu undanfarið með allskonar afskiptum af deildarkeppninni á Englandi. Hann vill koma í veg fyrir útrás úrvalsdeildarinnar til annara landa og einnig vill hann takmarka fjölda "Útlendinga" í deildinni. Síðan vill hann að FIFA fari að ákveða bönn leikmanna sem að brjóta af sér eins og Taylor.
Kári K. Anda inn áður en maður fer að commentera og lestu inntakið í greininni hjá King
Pétur Kristinsson, 8.3.2008 kl. 09:24
Kári K -
Hvernig væri nú að þú og aðrir Arsenal menn skriðu út úr skelinni og hættu að skæla, það eru ekki allir knattspyrnuáhugamenn að punda á ykkur.
Það er ekkert í gjörningi Taylors sem réttlætir það að hann fái lengra bann en gengur og gerist og því síður að trúðurinn Blatter taki til sinna mála sem hann hefur engan rétt til. Rétt er það að afleiðing tæklingarinnar er mjög alvarleg og vonandi að svona slys sjáist ekki framar. Það stendur hvergi í knattspyrnureglunum að ef þú fótbrjótir andstæðinginn opnu beinbroti þá fáir þú lengra bann eða jafn vel ævilangt bann eins Blatter, Wenger og aðrir trúðar hafa verið að halda fram.
Margar miklu ljótari tæklingar hafa sést án þess að afleiðingarnar hafi verið svo slæmar og raun ber vitni og það allt eins hjá mínum og þínum mönnum sem og öðrum liðum. Ef það er vilji knattspyrnuforustunnar til að banna tæklingar þá tel ég að knattspyrnan verði ekki söm eftir það.
Ólafur Tryggvason, 8.3.2008 kl. 16:21
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.