SJJJJJIIIIIITTTT

Þegar dísellítrinn var að skríða yfir 100 kall hugsaði ég  - HVAÐ ER AÐ GERAST, ussss þetta verður tímabundið.

En nú er lítrinn kominn yfir 150 kall og varla langt að bíða að hann fari í 200 kall - já góðan daginn - þá kostar 40 þ kall að fylla Cruserinn fyrir fjalla ferð í stað 20þ fyrir fáeinum misserum síðan!!!!

JÆJA hvar var hjólið mitt aftur - humm - en ég bý í Hafnarfirði og vinn úti á Granda - það er reyndar þokkaleg líkamsrækt!!!

Sjáum til !


mbl.is Olíuverð nálgast 112 dali
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Pétur Kristinsson

Hehe, þarna er kominn soldið stór mínus við að vera með 2 aukatanka.

Pétur Kristinsson, 17.3.2008 kl. 09:53

2 Smámynd: Valur Stefánsson

Er ekki ódýrara fyrir þig að skjótast á bátnum í vinnuna

Valur Stefánsson, 17.3.2008 kl. 16:50

3 Smámynd: Ólafur Tryggvason

JAAAAAA - Hafnargjöldin í Hafnarfirði eru svo óhágstæð fyrir svona kútter karl eins og mig - Kópavogurinn er að gera mun betur, þ.a.e.s. ef þú sættir þig við að eiga sandblásin bát.

En þetta er spurning um að hjóla í kópabog og taka jetskyið þaðan!!

Já eða bara selja allt draslið og sleppa því að vinna og vera bara á bótum því þetta er orðið svo mikið vesen!!!

En hvað er ég að væla - ég er að vinnubíl, þannig þetta er EKKERT VESEN.is - ég tek bara hásingarnar undan Crusernum og nota hann sem garðskála.....

Ólafur Tryggvason, 17.3.2008 kl. 16:56

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Ólafur Tryggvason
Ólafur Tryggvason
Ef þú ert ekki Frammari af hverju ertu þá með Fram(m)tennur?
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (23.11.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband