17.3.2008 | 23:06
Jafntefli væru ásættanleg úrslit ;o)
Og mun ég gefa smáfuglunum upp´í sumarbústað páskaeggið mitt (eða alla vega restina af því) þar að segja ef þeir hafa áhuga á'ðí.
Annars skiptir í sjálfu sér engu máli hvernig leikurinn á Brúnni fer, mínir menn verða bara klára sitt verkefni.
![]() |
Kolo Toure: Getum vel lagt Chelsea að velli |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggvinir
-
storibjor
-
siggathora
-
doddilitli
-
sedill
-
steinigje
-
hugs
-
hallgrimurg
-
sailor
-
valurstef
-
hproppe
-
amotisol
-
hva
-
eythora
-
snorris
-
stormsker
-
oddgeire
-
gummiarnar
-
asgeirpall
-
pbj
-
johnnybravo
-
gvario
-
peturorri
-
brandurj
-
vefritid
-
bergrun
-
bonham
-
jakobk
-
metal
-
gongudejavu
-
bakland
-
gattin
-
svali
-
svanurmd
-
zuuber
-
totinn
-
thordish
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (19.4.): 2
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 6
- Frá upphafi: 47233
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 5
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Spurt er
Hvaða lið verður Enskur meistari 08 / 09
249 dagar til jóla
Af mbl.is
Innlent
- Hlýjasta aprílbyrjun aldarinnar
- Mótmæla brottvísun Oscars
- Töluvert magn fíkniefna á Húsavík
- Bora tvo kílómetra í leit að vatni fyrir Hafnarfjörð
- Strandaglóparnir komast að óbreyttu heim í kvöld
- Erfiður vetur og veikindi enn mikil
- Stútur reyndi að snúa við á ölvunarpósti
- Þjóðin öll upplifði hann sem vin sinn
Athugasemdir
Þið vinnið UK við vinnum Meistó málið dautt
Ómar Ingi, 17.3.2008 kl. 23:09
Annars væri það sennilega skemmtilegast fyrir deildina að Nallarnir vinni mína menn og Chel$ký vinni lúserpúl.
Þá væru stóru liðin þrjú Efst og jöfn, ef ég gef mér það að CF og MAN UTD vinni sína leiki í vikunni, Stóra liðið í Liverpool borg (Everton) væri því aftur komið inn í baráttuna við litlaliðið lúserpúl.
SUSSSS ég get ekki beðið.
Ólafur Tryggvason, 18.3.2008 kl. 07:35
Ég myndi fara að endurskoða töflurnar sem þú tekur á morgnanna king, eða er þetta bara af því þú ert Frammari :P?
Fram eru svo lélegir að þeir eru aldrei í neinni umræði, það er annað en ÍA :D
En þú átt bara eftir að sjá þegar Liverpool vinnur meistaradeildina, og þá verða United menn með engann bikar í hendi sér, þar sem ég vona innilega að Arsenal taki deildina :P.
MarsVolta, 19.3.2008 kl. 00:32
Ég svo sannarlega veit hvernig ykkur lúserpúllurunum líður því ég er FRAMMARI -
þ.e. ALLT SVAKALEGA JÁKVÆTT Á UNDIRBÚNINGSTÍMABILINU EN SVO HRYNUR ALLTAF ALLT ÞEGAR TÍMABILIÐ BYRJAR.
Og allt er þetta á réttu róli - FRAMMARAR jákvæðir með gang mála, nýr þjálfari, nýjir menn sem öllu koma til með að breyta - en verst er að það styttist í að tímabilið byrji. HAHAHAHAH
Ólafur Tryggvason, 19.3.2008 kl. 08:54
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.