18.3.2008 | 08:48
Trukkabílstjórar hittast annað kvöld og ræða málin
Það kvíslaði að mér lítill fugl að trukkabílstjórar ætli að hittast á miðvikudagskvöl kl 20 á Kringlukránni þar sem ég skilst að þeir ætli að ræða aðgerðir - ég sel það ekki dýrara en ég keypti það!
Spurning hvað aðrir hagsmunaaðilar gera í málunum? Verð allir í sínu horni að pukrast eða taka menn sig saman til að fá meiri vigt?
![]() |
Orkan hækkar einnig eldsneyti |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggvinir
-
storibjor
-
siggathora
-
doddilitli
-
sedill
-
steinigje
-
hugs
-
hallgrimurg
-
sailor
-
valurstef
-
hproppe
-
amotisol
-
hva
-
eythora
-
snorris
-
stormsker
-
oddgeire
-
gummiarnar
-
asgeirpall
-
pbj
-
johnnybravo
-
gvario
-
peturorri
-
brandurj
-
vefritid
-
bergrun
-
bonham
-
jakobk
-
metal
-
gongudejavu
-
bakland
-
gattin
-
svali
-
svanurmd
-
zuuber
-
totinn
-
thordish
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (19.4.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 4
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Spurt er
Hvaða lið verður Enskur meistari 08 / 09
Athugasemdir
Niðurfelling á virðisaukaskatti á allt eldsneyti. Hjá okkur smáfuglunum hefur líterinn farið úr 95 í 125 frá því í fyrra sumar.
Nú eiga trukka driverar o.fl. að haga sér eins og frakkarnir þegar að þeim er vegið.
Valur Stefánsson, 18.3.2008 kl. 12:34
þið flugdólgarnir ættuð nú ekki að kvarta þið fáið að kaupa litað bensín það er meira en við sem erum á jetsky og öðrum farartækjum sem ekki nota vegakerfið ....
Ólafur Tryggvason, 18.3.2008 kl. 13:25
Við notum 100 LL bensín sem er allt annað en á bensínstöðvunum. En ég skil ekki þetta kjaftæði af hverju þið fáið bensínið ekki ódýrara.
Valur Stefánsson, 20.3.2008 kl. 17:40
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.