18.3.2008 | 21:17
Að sjálfsögðu fær hann ekki lengra bann.
Þú breytir ekki leikreglum á miðju tímabili !
Ef FIFA vill breyta reglunum á þann veg að menn fái jafn langt bann og meiðsl þess sem brotið er á eða að þeir sem brjóta fá lengri refsingu ef þeir slasa andstæðinginn verða þeir að gera það eftir eðlilegum leiðum.
En ég spyr, hvar eru mörkin?
Ef leikmenn lenda í samstuði og annar leikmaðurinn lendir illa og slasast á þá að fara dæma menn eftir á í bann. Er þá ekki allt eins hægt að fara taka á miklu þarfara máli sem er leikaraskapur og þá setja menn í bann sem sem staðnir eru að þess háttar sóðaskap?
![]() |
Taylor fær ekki lengra bann |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggvinir
-
storibjor
-
siggathora
-
doddilitli
-
sedill
-
steinigje
-
hugs
-
hallgrimurg
-
sailor
-
valurstef
-
hproppe
-
amotisol
-
hva
-
eythora
-
snorris
-
stormsker
-
oddgeire
-
gummiarnar
-
asgeirpall
-
pbj
-
johnnybravo
-
gvario
-
peturorri
-
brandurj
-
vefritid
-
bergrun
-
bonham
-
jakobk
-
metal
-
gongudejavu
-
bakland
-
gattin
-
svali
-
svanurmd
-
zuuber
-
totinn
-
thordish
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (6.4.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 47224
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Já svo sannarlega myndi Ronaldo endanlega hætta þessum dívingum sem hann byrjaði skelfilega á þegar hann kom í deildina. En hann hefur lagast mikið og er það vart merkjanlegt í dag.
En þið háu herrar sem setjið ykkur á háan stall ættuð að líta í eigin barm og til ykkar eigin leikmanna sem stunda nákvæmlega sömu ömurlegu iðju sem virkileg þörf er að taka á.
Ólafur Tryggvason, 19.3.2008 kl. 08:34
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.