3.4.2008 | 21:46
Go ÍR Go ÍR
Það er ekki laust við að mitta gamla Breiðholtshjarta hafa tekið kipp við þessi úrslit þó ég sé enginn ÍR'ingur (æfði samt körfu með ÍR í gamladaga).
Það er alltaf jafn gaman að sjá KR tapa og vera slegið út - ekki ósvipað og með lúserpúl.
Og það er alltaf gaman að sjá litla liðið taka það stóra.
![]() |
ÍR lék meistara KR grátt og vann oddaleikinn |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggvinir
-
storibjor
-
siggathora
-
doddilitli
-
sedill
-
steinigje
-
hugs
-
hallgrimurg
-
sailor
-
valurstef
-
hproppe
-
amotisol
-
hva
-
eythora
-
snorris
-
stormsker
-
oddgeire
-
gummiarnar
-
asgeirpall
-
pbj
-
johnnybravo
-
gvario
-
peturorri
-
brandurj
-
vefritid
-
bergrun
-
bonham
-
jakobk
-
metal
-
gongudejavu
-
bakland
-
gattin
-
svali
-
svanurmd
-
zuuber
-
totinn
-
thordish
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (2.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Spurt er
Hvaða lið verður Enskur meistari 08 / 09
Athugasemdir
Já þú hefur verið góður með vatnið
Ómar Ingi, 3.4.2008 kl. 22:54
Til hamingju ÍR ooooo þetta er svo gott á KR. Þeir eru ekki þeir skemmtilegustu (grófir, fantar og allt) og hvað þá þeirra syngjandi stuðningsmenn.
Núna verður Fannar að taka stóru orðin baka, þeir eru ekkert nema tranturinn.
Hrefna Gissurardóttir , 4.4.2008 kl. 00:06
Alltaf stuð þegar KR tapar, tala nú ekki um í fullu húsi af fávitum syngjandi ljóta söngva um andstæðinga sína og með 3-4 útlendinga.
Ég er nokk viss um að KR liðið hafi verð laaaaang dýrasta liðið í deildinni.
Þórður Helgi Þórðarson, 4.4.2008 kl. 08:04
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.