7.4.2008 | 08:30
Jæja þá er það lokaspretturinn
Þá er komið að lokasprettinum í deildinni og ljóst að spennan verður sem aldrei fyrr.
Manchester United (77 stig)
Arsenal - heima
Blackburn - úti
Chelsea - úti
West Ham - heima
Wigan - úti
Klárlega erfiðasta prógrammið og þeir leikir sem helst geta fallið eru ARS - BLA - CHE
Chelsea (74 stig)
Wigan - heima
Everton - úti
Man Utd - heima
Newcastle - úti
Bolton - heima
Klárlega léttasta prógrammið - en ég spái því að Everton taki Chel$ký og skjótist upp fyrir Liverpool
Arsenal (71 stig)
Man Utd - úti
Reading - heima
Derby - úti
Everton - heima
Sunderland - úti
Everton heldur áfram að styrkja stöðu sína um fjórðasætið og vinnur Arsenal -
Flokkur: Enski boltinn | Facebook
Bloggvinir
- storibjor
- siggathora
- doddilitli
- sedill
- steinigje
- hugs
- hallgrimurg
- sailor
- valurstef
- hproppe
- amotisol
- hva
- eythora
- snorris
- stormsker
- oddgeire
- gummiarnar
- asgeirpall
- pbj
- johnnybravo
- gvario
- peturorri
- brandurj
- vefritid
- bergrun
- bonham
- jakobk
- metal
- gongudejavu
- bakland
- gattin
- svali
- svanurmd
- zuuber
- totinn
- thordish
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Nú er komið eitthvað aðeins öðruvísi hljóð í þig King! Ekki sami hrokinn og sjálfstraustið?
Virðist vera að aðalmálið og áherslan hjá þér sé Everton?
Everton er ekki að fara að ná 4 sætinu.....Arsenal endar í 4 sætinu....Liverpool í því 3............Man Utd í 2 sæti og Chelsea vinnur!
Ef ég væri þú þá myndi ég flýta ferðinni til Florida......
Reynir Elís Þorvaldsson, 7.4.2008 kl. 16:51
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.