28.4.2008 | 08:41
Lið ársins
Ég held ég geti bara skrifað undir þetta lið sem lið ársins nema það að Van De Sar og Evra eiga klárlega heima í þessu liði.
_______________David James (Portsmouth)
Sagna (Arsenal)__Ferdinand (Man Utd)__Vidic (Man Utd)__Clichy (Arsenal)
Ronaldo (Man Utd)__Gerrard (Liverpool)__Fabregas (Arsenal)__Young (Aston Villa)
______Adebayor (Arsenal)__Torres (Liverpool)
Fjórir leikmenn Arsenal í liði ársins | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Enski boltinn | Breytt s.d. kl. 10:28 | Facebook
Bloggvinir
- storibjor
- siggathora
- doddilitli
- sedill
- steinigje
- hugs
- hallgrimurg
- sailor
- valurstef
- hproppe
- amotisol
- hva
- eythora
- snorris
- stormsker
- oddgeire
- gummiarnar
- asgeirpall
- pbj
- johnnybravo
- gvario
- peturorri
- brandurj
- vefritid
- bergrun
- bonham
- jakobk
- metal
- gongudejavu
- bakland
- gattin
- svali
- svanurmd
- zuuber
- totinn
- thordish
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Spurt er
Hvaða lið verður Enskur meistari 08 / 09
33 dagar til jóla
Af mbl.is
Íþróttir
- Hafsteinn Óli lék fyrir Grænhöfðaeyjar
- Kvaddur hjá kanadíska liðinu
- Ráðinn aðstoðarþjálfari Fjölnis
- Snýr aftur til Íslandsmeistaranna
- Tap gegn Englandi í átta marka leik
- Ósáttur hjá franska stórliðinu
- Ótrúleg VAR mistök í Þjóðadeildinni
- Enn meiðsli hjá íslenska landsliðsmanninum
- Steinlá gegn Víkingi en seldur fyrir metfé
- Áfall fyrir Liverpool-leikinn
Athugasemdir
evra HAHAHAHAHA
Já einmitt
Ómar Ingi, 28.4.2008 kl. 17:19
Það eru semsagt ekki bara vallarstarfsmenn Chel$$ sem eru rasistar Ómur?
Þórður Helgi Þórðarson, 28.4.2008 kl. 22:37
Evra -já.....hefði alveg getað verið þarna,,,
VDS-Veit ekki með hann........finnst David "Playstation" James alveg eiga þetta skilið...
Að öðru leiti er þetta bara nokkuð gott........spurning með Gareth Barry.....búinn að skora einhver 10 mörk og leggja upp svipað....hefði hugsamlega viljað sjá hann þarna í staðinn fyrir liðsfélag sinn A Young.
Reynir Elís Þorvaldsson, 29.4.2008 kl. 10:31
Heyrðu andskotinn!!!!! ég er sammála Reyni, PlayJames er langbesti markvörðurinn á Englandi þrátt fyrir ruglið á köflum og jú Barry er að spila mjög vel þetta season.
Þórður Helgi Þórðarson, 29.4.2008 kl. 11:47
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.