12.5.2008 | 16:41
Ótvíræðir sigurvegarar ... 2008
Besta liðið í bestu deild í heimi annað árið í röð. 10 titillinn á 15 árum og sá 17 frá upphafi í efstu deild.
Ronaldo markahæsti maður deildarinnar með 31 mark í deildin 7 mörkum meira en næstu menn á eftir, sem er ótrúlega glæsilegur árangur og þá sérstaklega í ljósi þess að kallinn er miðjumaður.
Giggs Skorar sigurmarkið í 758 leik sínum fyrir liðið og jafnar þar sem leikjamet Sir Bobby Charlton og getur slegið metið ef hann tekur þátt í úrslitaleiknum 21. maí.
Árangur liðsins var ekki til að hrópa húrra fyrir í byrjun leiktíðar og var gaman að lesa hroka lúserpúllara vina minna á þeim tíma þar sem þeir enn einu sinnu spáðu fyrir falli stórveldis MAN UTD og upprisu Liverpool, en hvað gerðist. Sami glæsilegi árangurinn hjá mínum mönnum og sama meðalmennskan hjá púllurunum.
Nú er einn leikur eftir á leiktíðinni, baráttan um Bretland, leikur MANCHESTER UNITED og Chelsesa í úrslitaleik CL á heimavelli þeirra í Rússlandi.
Tölfræði Ensku deildarinnar 2007/2008 - tekið af fótbolti.net
Leikmenn:
Markahæstu leikmenn
Cristiano Ronaldo (Man Utd), 31
Emmanuel Adebayor (Arsenal), 24
Fernando Torres (Liverpool), 24
Roque Santa Cruz (Blackburn), 19
Dimitar Berbatov (Tottenham), 15
Robbie Keane (Tottenham), 15
Benjani (Manchester City), 15
Yakubu (Everton), 15
Carlos Tevez (Man Utd), 14
John Carew (Aston Villa), 13
Markinu oftast haldið hreinu
José Reina (Liverpool), 18
David James (Portsmouth), 16
Flestar stoðsendingar
Francesc Fabregas (Arsenal), 19
Ashley Young (Aston Villa), 17
Wayne Rooney (Manchester United), 13
David Bentley (Blackburn), 11
Dimitar Berbatov (Tottenham), 11
Steven Gerrard (Liverpool), 11
Gareth Barry (Aston Villa), 10
Kenwyne Jones (Sunderland), 10
Flestir leikir
Wilfred Bouma (Aston Villa), 37
Stewart Downing (Middlesbroug), 37
Brad Friedel (Blackburn), 37
Robert Green (West Ham), 37
Marcus Hahnemann (Reading), 37
James Harper (Reading), 37
Stephen Kelly (Birmingham), 37
Martin Laursen (Aston Villa), 37
George McCartney (West Ham), 37
Jose Reina (Liverpool), 37
Flest rauð kort
Richard Dunne (Manchester City), 2
Sulley Ali Muntari (Portsmouth), 2
Ryan Nelsen (Blackburn), 2
Flest gul kort
Michael Brown (Wigan), 11
Nicky Butt (Newcastle), 11
El-Hadji Diouf (Bolton), 11
Kevin Davies (Bolton), 10
Kevin Nolan (Bolton), 10
Liam Ridgewell (Birmingham), 10
Christopher Samba (Blackburn), 10
George Boateng (Middlesbrough), 9
Carlton Cole (West Ham), 9
Francesc Fabregas (Arsenal), 9
Nigel Reo-Cocker (Aston Villa), 9
Alan Smith (Newcastle), 9
Flestar aukaspyrnur dæmdar á sig
John Carew (Aston Villa), 93
Kevin Davies (Bolton), 86
Michael Brown (Wigan), 80
Alan Smith (Newcastle), 78
Gareth Barry (Aston Villa), 74
Carlton Cole (West Ham), 74
George Boateng (Middlesbrough), 66
Clint Dempsey (Fulham), 66
Benjani (Manchester City), 66
Nigel Reo-Cocker (Aston Villa), 66
Hávöxnustu leikmennirnir
Andreas Isaksson (Manchester City), 199 sm
Asmir Begovic (Portsmouth), 198
Peter Crouch (Liverpool), 198
Tommy Forecast (Tottenham), 198
Marton Fulöp (Sunderland), 198
Zat Knight (Aston Villa), 198
Lágvöxnustu leikmennirnir
Emiliano Insua (Liverpool), 165 sm
Aaron Lennon (Tottenham), 165
Shaun Wright-Phillips (Chelsea), 166
Ross Wallace (Sunderland), 167
Steed Malbranque (Tottenham), 168
Paul Scholes (Manchester United), 168
Carlos Tevez (Manchester United), 168
Jermain Defoe (Portsmouth), 169
Roy O'Donovan (Sunderland), 169
Lið:
Lokastaðan
Man Utd, 87
Chelsea, 85
Arsenal, 83
Liverpool, 76
Everton, 65
Aston Villa, 60
Blackburn, 58
Portsmouth, 57
Man City, 55
West Ham Utd, 49
Tottenham, 46
Newcastle, 43
Middlesbrough, 42
Wigan Athletic, 40
Sunderland, 39
Bolton, 37
Fulham, 36
Reading , 36
Birmingham, 35
Derby County, 11
Flest mörk skoruð
Man Utd, 80
Arsenal, 74
Aston Villa, 71
Liverpool, 67
Tottenham, 66
Chelsea , 65
Fæst mörk fengin á sig
Man Utd, 22
Chelsea, 25
Liverpool, 28
Arsenal, 31
Everton, 32
Portsmouth, 39
Oftast haldið markinu hreinu
Chelsea, 21
Manchester United, 20
Liverpool, 17
Portsmouth, 16
Everton, 14
Arsenal, 14
Mörk skoruð að meðaltali í leik
Man Utd, 2.11
Arsenal, 1.95
Aston Villa, 1.87
Liverpool, 1.76
Tottenham, 1.74
Chelsea, 1.71
Stigafjöldi ef leikirnir hefðu klárast í hálfleik
Man Utd, 72
Chelsea, 70
Liverpool, 67
Arsenal, 63
Everton, 62
Middlesbrough, 56
Tottenham, 55
Aston Villa, 53
Birmingham, 52
Manchester City, 50
Portsmouth, 49
Fulham, 48
Newcastle, 42
Blackburn, 42
Sunderland, 40
Bolton, 39
Wigan, 38
West Ham, 38
Reading, 30
Derby, 21
Stigafjöldi á heimavelli
Manchester United, 52
Arsenal, 47
Chelsea, 43
Liverpool, 42
Everton, 37
Manchester City, 37
Aston Villa, 33
Blackburn, 31
Sunderland, 30
Tottenham, 29
Portsmouth, 29
Wigan, 29
Newcastle, 29
West Ham, 28
Birmingham, 26
Bolton, 26
Middlesbrough, 26
Reading, 26
Fulham, 19
Derby, 8
Stigafjöldi á útivelli
Chelsea, 42
Arsenal, 36
Manchester United, 35
Liverpool, 34
Everton, 28
Portsmouth, 28
Aston Villa, 27
Blackburn, 27
West Ham, 21
Manchester City, 18
Tottenham, 17
Fulham, 16
Middlesbrough, 16
Newcastle, 14
Wigan, 11
Bolton, 11
Reading, 10
Birmingham, 9
Sunderland, 9
Derby, 3
Flestir sigurleikir
Man Utd, 27
Chelsea, 25
Arsenal, 24
Liverpool, 21
Everton, 19
Flestir tapleikir
Derby, 29
Reading, 22
Sunderland, 21
Birmingham, 19
Bolton, 19
Fulham, 18
Wigan, 18
Flestir jafnteflisleikir
Liverpool, 13
Blackburn, 13
Tottenham, 13
Aston Villa, 12
Middlesbrough, 12
Fulham, 12
Spjaldasöfnunin: 1 stig fyrir gult spjald, 3 stig fyrir rautt spjald
Liverpool, 49
Everton, 49
Tottenham, 55
Manchester United, 57
Newcastle, 62
Manchester City, 63
Arsenal, 63
Derby, 65
Aston Villa, 67
Portsmouth, 67
West Ham, 72
Wigan, 72
Bolton, 76
Reading, 76
Birmingham, 78
Fulham, 78
Sunderland, 78
Chelsea, 83
Middlesbrough, 91
Blackburn, 92
Meðaltal áhorfenda á heimaleikjum
Manchester United, 75.691
Arsenal, 60.070
Newcastle, 51.321
Liverpool, 43.532
Sunderland, 43.344
Manchester City, 42.126
Chelsea, 41.397
Aston Villa, 40.372
Tottenham, 35.967
Everton, 34.985
West Ham, 34.601
Derby, 32.432
Middlesbrough, 26.708
Birmingham, 26.181
Fulham, 23.744
Reading, 23.532
Bolton, 20.901
Portsmouth, 19.914
Wigan, 19.046
Flokkur: Enski boltinn | Breytt s.d. kl. 17:06 | Facebook
Bloggvinir
- storibjor
- siggathora
- doddilitli
- sedill
- steinigje
- hugs
- hallgrimurg
- sailor
- valurstef
- hproppe
- amotisol
- hva
- eythora
- snorris
- stormsker
- oddgeire
- gummiarnar
- asgeirpall
- pbj
- johnnybravo
- gvario
- peturorri
- brandurj
- vefritid
- bergrun
- bonham
- jakobk
- metal
- gongudejavu
- bakland
- gattin
- svali
- svanurmd
- zuuber
- totinn
- thordish
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 47185
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Til hamingju United Hórur
Hrokinn er ykkar
Choke on it
Ómar Ingi, 12.5.2008 kl. 17:00
LOL takk fyrir síðast!!!!
Ólafur Tryggvason, 12.5.2008 kl. 17:06
Ditto vinur
Ómar Ingi, 12.5.2008 kl. 17:16
Þetta er náttúrulega bara snilldin ein.
Víðir Benediktsson, 12.5.2008 kl. 17:27
1. Ryan Giggs has more Premier League medals than Andriy Shevchenko has goals
Þetta veit ég að þér finnst fyndið
Ómar Ingi, 12.5.2008 kl. 20:16
Afar skemmtileg samantekt, takk fyrir þetta...
Hafsteinn Viðar Ásgeirsson, 12.5.2008 kl. 22:49
Ha ha ha ha, ótvíræðir sigurvegararar????? Unnuð þið deildina örugglega? Var ekki chel$ky í sjens í síðustu umferð? Varð ekki vafasöm vítaspyrna til þess að þið fenguð forystuna á silfurfati (Eins og svo oft áður) á móti Wigan?
OK, það er náttúrulega túlkunaratriði hvað menn kalla ótvírætt en fyrir mitt leiti hefðu ótvíræðir sigurvegarar verið búnir að tryggja sér titilinn fyrir löngu en það er kannski bara mín skoðun.
PS, Ronaldo er ekki miðjumaður í eiginlegri merkingu orðsins. Hann er kantari sem er með frjálst hlutverk og þarf ekki að sinna neinni varnarvinnu. Hann er að spila eins og striker enda er maðurinn meira inni í teig en úti á kanti.
Pétur Kristinsson, 14.5.2008 kl. 01:02
BWAHAHAHAHAHAHAHA - ég gerði mér ekki grein fyrir því að þú værir svona svakalega bitur.
Að sjálfsögðu túlkar þú ótvíræðan þannig að deildin hafi unnist um áramót LOL -
HAHAHA - ertu enn að grenja yfir því hvaða stöðu Ronaldo er að spila á vellinum. Hann er sókndjarfur miðjumaður - punktur - sættu þig við það.
Ólafur Tryggvason, 14.5.2008 kl. 08:35
Meeeen, ertu svona heilaþveginn af öllu ruglinu sem kemur upp úr sörnum og bullinu á manutd.is? Það þarf engann sérfræðing til þess að sjá að hann er meira og minna inni í teig en ekki að sinna kanthlutverki sínu. Enda er kerfið hjá sörnum oftast 4-5-1 og þá kemur Ronaldo inn sem hinn senterinn af kantinum. Eða ætlar þú kannski að halda því að flest mörk portúgalans komi af kantinum eða fyrir utan teig? Og hann hefur heldur ekkert verið í því að gera það sem flestir aðrir eiginlegir kantarar gera sem er að krossa eða að leggja upp fyrir centerana.
En það er svo sem ekki að spyrja að öfgunum þegar að þú túlkar svör mín að vanda. Nei, ég er ekki að ætlast til þess að ótvíræður sigurvegari sé búinn með deildinna um áramót en kannski með örlítið fleiri en 2 stig LOL. Meðan að þið voruð ekki öruggari með sigur en þetta verðið þið seint kallaðir besta lið í heimi án nokkurs vafa, kannski ef að þið hefðuð unnið með 10-15 stiga mun. Arsenal fór taplaust í gegnum eitt tímabil og þar fór ótvíræður sigurvegari.
Pétur Kristinsson, 14.5.2008 kl. 17:38
Er Evra STRIKER ?, hann er mjög sókndjarfur og er mjög léttleikandi leikmaður og því samvkæmt þinni skilgreiningu sóknarmaður, eða skorar hann ekki nógu mikið af mörkum!!
Málið með Ronaldo er að hann er einhver mesti alhliða leikmaður sem ég hef séð, hann hefur gríðarlegan hraða, skottækni hvar sem er á vellinum, svakalegur skallamaður og með sanni má segja að hann hafi allt, nema þá kannski að það vanti upp á varnarvinnu (ég sagði kannski).
LOL - er það ótvírætt að fara taplaust - hættu þessu bullu þú ert greinilega enn með flugþreytu !!
En hvað veist þú um ótvíræða sigurvegara PL, maður sem heldur með liði sem hefur ekki unnið deildina í 20 ár.
Ólafur Tryggvason, 15.5.2008 kl. 08:47
Enn og aftur reynir þú að nota öfgarnar til þess að snúa þér út úr öllu bullinu sem vellur upp úr þér. Eins og ég færði rök fyrir að þá er 2 stiga sigur í 122 stiga deild ekki ótvíræður en ef þér finnst það so be it. Mér finnst það alls ekki enda enda er ótvíræður sigurvegari mjög öruggur sigurvegari og mér fannst manure ekki vera það.
Evra fer ekkert út úr sinni stöðu. Hann er með leyfi til þess að sækja upp kantinn og nei hann er lítið sem ekkert inni í teignum og þess vegna er hann ekki striker. Ronaldo hins vegar er að skora mörk inni í teignum vegna þess að hann er að taka við fyrirgjöfum annara og klára þær með skalla í stað þess að gefa fyrir sjálfur. Fæstir kantmenn gera það. Ég veit að þú vilt halda að hann sé eiginlegur miðjumaður og ef þú vilt halda það fine by me, en ég veit betur. Þó að kallinn teikni hann á hægri kantinn að þá er hann sjaldnast þar heldur inni í teig eins og framherjar. Hann er leikmaður með frjálst hlutverk og aðeins mjög hæfileikaríkir einstaklingar fá svoleiðis hlutverk og skila því með sóma.
En þú endar þetta með því að halda því fram að honum vanti kannski eitthvað upp á varnarvinnuna. LOL honum vantar hana frá
Pétur Kristinsson, 15.5.2008 kl. 19:08
A til ö. Eða hefur þú séð Ronaldo í alvöru tæklingu og unnið hana? Hefur þú séð hann vinna skallabolta í eigin teig? Nei, þannig að þetta kannski er enn ein afneitunin. Hann hefur sóknarleikinn en verður ekki alhliða leikmaður fyrr en hann nennir að spila vörn. Þess vegna er Gerrard enn betri leikmaður því að hann hefur allt.
Pétur Kristinsson, 15.5.2008 kl. 19:11
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.