Hvernig hefði deildin farið

Hvernig hefði deildin farið án dómaramistaka?

Right ResultEPLTeamPlayedWDLFAGDRR PointsEPL Points
11Manchester United3829458822669187
23Arsenal38251128032488683
32Chelsea38231056328357985
45Everton38226106232307265
54Liverpool38201176734337176
66Aston Villa381510136955145560
78Portsmouth38151013484085557
87Blackburn Rovers381410145053-35258
99Manchester City38149154455-115155
1012Newcastle United381310155167-164943
1111Tottenham Hotspur38121214686174846
1210West Ham United381210164455-114649
1317Fulham381110173857-194336
1413Middlesbrough381012164755-84242
1516Bolton Wanderers38914154153-124137
1615Sunderland38125213863-254139
1714Wigan Athletic381010183757-204040
1818Reading3899204467-233636
1919Birmingham City38811194565-203535
2020Derby County3818292295-731111


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Reynir Elís Þorvaldsson

Bíddu......hvaða útreikningar eru þetta???

Og eru skandalastigin sem Man Utd hefur fengið gefins frá Steve Bennett tekin með inn í þetta?

Hvað er reiknað inn í þetta?

1)Mörk sem dæmd voru gild þegar um rangstæðu var um að ræða?

2)Mörk sem voru dæmd af útaf rangstöðu,brota sem voru ekki brot,mörk sem komu uppúr innköstum sem að viðkomandi lið sem skoraði átti með réttu ekki innkastið,vítaspyrnur sem dæmdar voru en voru ekki réttmætar og öfugt pjúra víti sem ekki voru dæmd.???

3) Er tildæmis tekið inní þetta að Man Utd átti að vera einum færri frá 30 mínútu síðastliðinn sunnudag þegar að Scholes átti klárlega að fá rautt spjald....? Hvernig eru úrslitin úr þeim leik reiknuð?miðað við að að Scholes hefði verið rekinn útaf?

Þetta þarf að rökstyðja almennilega King.....ef ekki þá er þetta nú bara einhver listi sem þú eða einhver annar Man Utd maður var að dunda sér við í einhverju ölæði um helgina!!!

Reynir Elís Þorvaldsson, 13.5.2008 kl. 13:31

2 Smámynd: Ólafur Tryggvason

ég vissi að ég næði að vekja reyni - LOL

 http://www.rightresult.net/index.php 

Ólafur Tryggvason, 13.5.2008 kl. 13:39

3 Smámynd: Reynir Elís Þorvaldsson

Hahahaha.......

Eitthvað útgrátið Everton Gimp verið að púsla þessum rusl lista saman ......

Reynir Elís Þorvaldsson, 13.5.2008 kl. 14:53

4 Smámynd: Pétur Kristinsson

Eigum við ekki að setja frekar dæmið upp svona.

Hvernig hefðuð þið staðið ykkur undanfarin ár ef ekki væri fyrir Mike Reily og Steve Bennet?

Pétur Kristinsson, 13.5.2008 kl. 16:50

5 Smámynd: Þórður Helgi Þórðarson

Betur... en það er varla hægt.

Hann hljómar illa þessi Liverpool grát kór.

Það hefur aðeins tvennt merkilegt komið frá Liverpool Rúní og Flock of Seagulls !!

Þórður Helgi Þórðarson, 13.5.2008 kl. 18:23

6 Smámynd: Ómar Ingi

Maður eins og Doddi sem heldur með United og horfir á 24

Ég vorkenni þér

Ómar Ingi, 13.5.2008 kl. 19:09

7 Smámynd: Hallgrímur Guðmundsson

Þér leiðist ekki, svona okkar á milli hver reiknaði þessa vitleysu út? Sannleiksgildið í þessu er svipað og að það sé hægt að lenda á sólinni á nóttunni...

Hallgrímur Guðmundsson, 13.5.2008 kl. 21:15

8 Smámynd: Ólafur Tryggvason

Af hverju komið þið ekki með eitthvað ykkar máli til stuðnings?

Ólafur Tryggvason, 13.5.2008 kl. 21:53

9 Smámynd: Þórður Helgi Þórðarson

Fekk off, Bauer er guð!!!

Þórður Helgi Þórðarson, 13.5.2008 kl. 23:26

10 Smámynd: Pétur Kristinsson

LOL, þú settir þessa færslu inn alveg órökstudda og veist þó að manure hefur fengið stuðning dómara á gamla klóinu í gegnum árin. Annars þarf ekkert að vera að hrekja svona vitleysu, hún dæmir sig sjálf.

Pétur Kristinsson, 14.5.2008 kl. 00:55

11 Smámynd: Ólafur Tryggvason

Ég þarf ekkert að rökstyðja þessa færslu, ég setti inn tölfræði af þessari síðu sem hefur í vetur haldið utan um dómaramistök að þeirra mati. Þú aftur á mótu ert að halda einhverju fram sem á ekki við nein rök að styðjast.

Ólafur Tryggvason, 14.5.2008 kl. 08:22

12 Smámynd: Pétur Kristinsson

LOL, ég hef rökstutt þetta áður og þarf ekkert að gera það aftur. Þið hafið ótrúlegt hlutfall af vítum og rauðum spjöldum á gamla klóinu sem önnur lið hafa ekki notið. Það þýðir ekkert að slá hausnum í steininn hvað þetta varðar.

Pétur Kristinsson, 14.5.2008 kl. 17:29

13 Smámynd: Þórður Helgi Þórðarson

Pétur! þið urðuð í 4. sæti, sama hver reiknar það.

Live with it,

eins og Gerrard segir alltaf við vinnum á næsta ári (sem þýðir: við náum vonandi 4. sætinu aftur)

Þórður Helgi Þórðarson, 14.5.2008 kl. 20:54

14 Smámynd: Pétur Kristinsson

Já það er rétt að við urðum í 4. sæti og ég verð að lifa við það. Ekkert svekkelsi varðandi það. Það er bara alltaf jafnfyndið að sjá manure mann reyna að heimfæra dómaramistök og vitleysur yfir á önnur lið þegar að þeir eiga klárlega mesta ruglið í dómgæsluni tímabil eftir tímabil. það er ekki eins og þeir hafi eitthvað á því að halda þar sem að þeir eiga skítsæmilegt lið.

Pétur Kristinsson, 14.5.2008 kl. 22:25

15 Smámynd: Þórður Helgi Þórðarson

Þetta er rétt Pít, það voru dómararanir sem unnu þetta fyrir okkur...

Þórður Helgi Þórðarson, 14.5.2008 kl. 23:50

16 Smámynd: Ólafur Tryggvason

Nei málið er að þú hefur aldrei rökstutt þessar fullyrðingar þínar og er einmitt kominn tími á að þú gerir það, eða haldir einfaldlega kjafti!

BWAHAHAHAHAH - magnað hvað þú tekur þessa samantekt nærri þér, en hún var á engan hátt sett upp gegn Lúserpúl þó klárlega þeir hafi farið verr út úr þessu en margir aðrir.

Ég skora á þig Pétur minn að koma nú með eitthvað í hendi til að sína fram á það sem þú ert að slá fram, svo fólk fari að taka þig alvarlega aftur því þú ert orðin svo kjánalegur í þessum barnaskap þínum. LOL .

Ólafur Tryggvason, 15.5.2008 kl. 08:51

17 Smámynd: Pétur Kristinsson

Mér gæti ekki verið meira sama hvað einhverjar rækjusamlokuætur sem styðja manure neita að trúa. En hér er sannleikurinn.

Mike Reily hefur dæmt 21 leik á klóinu og dæmt 13 víti og 11 þeirra hafa manure fengið. Vægast satt skrýtinn tölfræði.

Hér er komment frá Arsene Wenger sem var ekki ánægður með frammistöðu Rileys eftir að þið unnuð 2-0 árið 2004 

 "Riley decided the game, like we know he can do at Old Trafford. There was no contact at all for the penalty, even Rooney said so. It's very difficult to take to see how lightly the referee gives the penalty. We can only master our own performance, not the referee's performance. We got the usual penalty awarded against us when we come to Manchester United and they are in difficulty. It happened last season and it's happened again." Þarna var Mike Reily að dæma :)

Hérna er tölfræðin í heild.

According to our research, which goes to back to the beginning of the 1997-98 season, Riley has refereed 23 United games in all competitions. In that time, their record is: W13 D3 L7. Of more interest to the conspiracy theorists, however, is the fact that he has given 12 penalties for United in that time, but only three against them. And he has sent off five of United's opponents, while booking 44, as opposed to dismissing two United players - Roy Keane for raking his studs down Gustavo Poyet's leg in the 2000-01 Charity Shield, and Luke Chadwick for a professional foul at home to Liverpool in the same season - while booking 36.

At Old Trafford, Riley's record is weighted more heavily in favour of United, though that is to be expected given that they dominate more games at home. United's record is: P14 W10 D1 L3, with ten penalties for United and one against (again Liverpool were the beneficiaries, this time when Gary Neville took Steven Gerrard out last season), and with three red cards and 26 bookings for United's opponents as against one and 14 for United.

Það þarf engan háskólamenntaðan snilling til þess að fatta það að þessi maður er mun líklegri til þess að dæma með manure en öðrum liðum. Ég vona að þetta svari þessari afskaplega pínlegri afneitun þinni á þetta mál. Þetta er svo augljóst. Og ofan á þetta allt saman bætist að ef að einhverjar ákvarðanir falla á móti þínum mönnum er kallinn eins og leiðinleg grenjudúkka í blöðunum að hallmæla dómaranum. Það verður gaman að sjá hvernig þú reynir að snúa sannleikanum þér í hag.

Pétur Kristinsson, 15.5.2008 kl. 18:51

18 Smámynd: Ólafur Tryggvason

Úps - var ekki búin að sjá þetta, alveg óvart.

Áhugaverð tölfræði en hún segir ekki neitt nema það sé eitthvað til samanburðar og þá td hvernig hans tölfræði er á Aintfield og á brúnni svo eitthvað sé nefnt.....

Ég minni á gátuna hér að ofan

Ólafur Tryggvason, 18.5.2008 kl. 00:00

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Ólafur Tryggvason
Ólafur Tryggvason
Ef þú ert ekki Frammari af hverju ertu þá með Fram(m)tennur?
Apríl 2025
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30      

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (19.4.): 2
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 6
  • Frá upphafi: 47233

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 5
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband