13.8.2008 | 21:43
Berbatov
Þó Berbatov sé klárlega topp sóknarmaður þá leyfi ég mér að vera óánægður með þessi kaup sem virðast vera í pípunum!!! Of mikill peningur fyrir of gamlan sóknarmann, það er bara þannig. Ég tel að hægt hefði verið að fá td Huntelar fyrir svipaðan pening og að mínu mati væri það mun betri kostur.
En það má samt velta því fyrir sér að hann er á svipuðum aldri og meistari Cantona þegar hann kom til stórliðs MAN UTD á sínum tíma,,,,, og allir vita hvernig það fór.
Það er vonandi að ég hafi rangt fyrir mér og að hann slái í gegn þvert á það sem ég held að gerist,,,,,,
En Gaman að því að Liverpool hefur hafið tímabilið með mikilli reisn og gerði í kvöld jafntefli við "stórlið" Standard Liege frá........ - uHu - hver veit!!!! hverjum er ekki sama, hummm - bwhahahahahah - og það meira segja stálheppnir þar sem Pippi Reynir meðal annars bjargaði vesalingunum með að verja víti.
En þá spyrja sig einhverjir, ER MEISTARADEILDIN BYRJUÐ???, neeee, sko það er forkeppni að meistaradeildinni, það er að segja, keppni um að fá að taka þátt. Það er svo í haust sem keppnin hefst þegar stóru liðin stilla fallbyssurnar.
Flokkur: Enski boltinn | Facebook
Bloggvinir
-
storibjor
-
siggathora
-
doddilitli
-
sedill
-
steinigje
-
hugs
-
hallgrimurg
-
sailor
-
valurstef
-
hproppe
-
amotisol
-
hva
-
eythora
-
snorris
-
stormsker
-
oddgeire
-
gummiarnar
-
asgeirpall
-
pbj
-
johnnybravo
-
gvario
-
peturorri
-
brandurj
-
vefritid
-
bergrun
-
bonham
-
jakobk
-
metal
-
gongudejavu
-
bakland
-
gattin
-
svali
-
svanurmd
-
zuuber
-
totinn
-
thordish
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (4.8.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Fyrir hverjum er United að fara tapa um helgina ?
Ómar Ingi, 13.8.2008 kl. 21:48
Bwahahhahahaha - alla vega ekki Standard Liege - AHAHAHAHAHAHAHAHAHA
Gullaldartími Lúserpúl (undirbúningstímabilið) er alveg að líða undir lok....... því deildin ef að fara hefjast!
Ólafur Tryggvason, 13.8.2008 kl. 21:59
Já þessi leikur í kvöld var auðvitað bara horbjóður! Þeir þurfa nú aldeilis að girða sig í brók ef þeir ætla sér e-ð meira en 10.sæti í deildinni..
Ég er sammála þér mér verðmiðann á Berbatov, en á maður e-ð að vera að vellta því fyrir sér? Ekki þarft þú sem ManUtd aðdáandi að taka fram veskið!
Áfram Liverpool!
SteiniGjé..!, 14.8.2008 kl. 00:21
Alveg merkilegt nokk að þú getur ekki skrifað 10 orða setningu um Tan Utd án þess að minnast á Sigurpool............
Reynir Elís Þorvaldsson, 15.8.2008 kl. 11:31
Úr því þið þurftuð að taka Berbatov af okkur er eins gott að það sé fyrir reglulega mikinn pening. Berbatov er snillingur með sjötta fótboltaskilningarvitið - og það veit Ferguson.
Síðast var það Carrick. Látið okkur svo í friði. Finniði menn annars staðar.
Friðrik Þór Guðmundsson, 15.8.2008 kl. 22:51
Er ekki Spurs að ala upp menn fyrir alvöru lið, er ég e-ð að misskilja?
Þórður Helgi Þórðarson, 18.8.2008 kl. 11:39
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.