11.9.2008 | 22:08
”He came from Urugay, he made the Scousers cry.”
Oftar en ekki fá leikmenn MAN UTD leikmenn Liverpool til að gráta en samt fáir eins og Meistari forlan hér um árið...... LOL
Bíddu við - hvað segir segir þessi tafla okkur hér að neðan - já - frá því 2001 hefur liverpol, hum, hvað oft unnið andstæðinga sína á heimavelli sínum, JÁ, ALDREI! og stigatalan 1 - 19 úr þessum leikjum - HAHAHAHAHAHAHA, djííííís maður - og hvað maður er nú búin að hafa oft gaman.......
2001/2002: Liverpool Manchester United 3:1 (Beckham 50)
2002/2003: Liverpool Manchester United 1:2 (Forlan 64, 67)
2003/2004: Liverpool Manchester United 1:2 (Giggs 59, 70)
2004/2005: Liverpool Manchester United 0:1 (Rooney 21)
2005/2006: Liverpool Manchester United 0:0
2006/2007: Liverpool Manchester United 0:1 (OShea 90+1)
2007/2008: Liverpool Manchester United 0:1 (Tevez 43)
Síðan úrvalsdeildin var stofnuð árið 1992 höfum við unnið 9 leiki á Anfield, gert 3 jafntefli og tapað einungis 4 sinnum
------------Utd---jafnt---Liverpool
Úrvalsdeildin: 58 -- 43 -- 49
F.A. bikar: --- 8 ---- 4 ---- 3
Deildarbikar: 1 ----- 0 ---- 3
Aðrar keppnir: 1 --- 3 ---- 2
Samanlagt: -- 68 -- 50 -- 57
Nokkrar skemmtilegar staðreyndir:
·Liverpool hefur aldrei skorað gegn Utd þegar Rio og Vidic hafa spilað saman!
·Það eru liðin 4 ár og 10 mánuðir síðan leikmaður Liverpool skoraði gegn okkar mönnum!
·Það eru 6 ár og 10 mánuðir síðan Liverpool vann seinast gegn United á Anfield!
·Það eru liðnar meira en 20 klst síðan sóknarmaður í herbúðum Liverpool skoraði seinast gegn United í deildinni!
Upplýsingar fengnar af www.manutd.is
What ship has never docked in Liverpool?
-The Premiership!
Flokkur: Enski boltinn | Facebook
Bloggvinir
-
storibjor
-
siggathora
-
doddilitli
-
sedill
-
steinigje
-
hugs
-
hallgrimurg
-
sailor
-
valurstef
-
hproppe
-
amotisol
-
hva
-
eythora
-
snorris
-
stormsker
-
oddgeire
-
gummiarnar
-
asgeirpall
-
pbj
-
johnnybravo
-
gvario
-
peturorri
-
brandurj
-
vefritid
-
bergrun
-
bonham
-
jakobk
-
metal
-
gongudejavu
-
bakland
-
gattin
-
svali
-
svanurmd
-
zuuber
-
totinn
-
thordish
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (2.8.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Spurt er
144 dagar til jóla
Af mbl.is
Innlent
- Myndir: Rok og rigning í Herjólfsdal
- Átakalína sauðkindarinnar og lúpínunnar
- Iðjagrænt og glæpsamlega vinsælt
- Virkja viðbragðsáætlunina á Þjóðhátíð
- Vel græjuð eins og sést
- Bifreið brann í Grafarvogi
- Fæddi barn á ferð í miðjum Hvalfjarðargöngum
- Hvað eru landsmenn að gera um helgina?
- Fangavörður lagði í stæði fyrir hreyfihamlaða
- Bara þjappa í hús og vona það besta
Erlent
- Maxwell færð í vægara fangelsisúrræði
- Skilgreinir sig ekki lengur sem Nígeríumann
- Settu upp gervifyrirtæki
- Ræsir út kjarnorkukafbáta vegna ögrandi ummæla
- Hve háir eru tollar Trumps?
- Frakkar senda 40 tonn af hjálpargögnum til Gasa
- Háskalegur fundur í hænsnahúsi
- Mun hafa veruleg áhrif
- Björgunaraðgerðum lokið í Kænugarði
- Tollar á vörur frá Íslandi hækka
Fólk
- Gekk dregilinn í götóttum kjól
- Skemmtikrafturinn Tom Lehrer er látinn
- Hannibal Lecter bauð Kardashian í kvöldmat
- Yngsti flytjandinn átján ára
- Ellý notar bökunarpappír til að kalla fram sólina
- Dansar hárfínan línudans
- Í guðanna bænum, kysstu hana
- Trudeau tók ekki augun af Perry
- Við erum mörg þó það heyrist ekki
- Pakkar lummum, vinum og stígvélum fyrir helgina
Athugasemdir
Þetta er alveg makalaust skemmtilegur fróðleikur. Skildi hann Halli vita af þessu?
Svavar Guðnason, 11.9.2008 kl. 22:51
Það fer ekkert á þessari síðu framhjá honum Halla, auðvitað ekki. Hann fer örugglega að koma hér inn...
Hafsteinn Viðar Ásgeirsson, 11.9.2008 kl. 23:45
Halla líður ekki vel núna. Hann vill ekki ræða knattspyrnu þessa dagana. Reynir að dreifa athyglinni með einhverri ítalskri rallybílakeppni. Aðgát skal höfð í nærveru sálar.
Víðir Benediktsson, 12.9.2008 kl. 07:18
Það er alltaf í kringum þennan stórleik sem lömbin þagna!
Ólafur Tryggvason, 12.9.2008 kl. 07:53
King! Þú setur þetta bara upp eins og það hentar þér best....
Skoðum þetta í RÉTTU samhengi!
Ef við skoðum ALLAR viðureignir þessara liða aftur til 2000.......
sem eru 19 talsins ...þá skiptist þetta svona:
Man Utd= 10
jafntefli=1
Liverpool=8
Hér er svo listinn (Teamtalk).
Reynir Elís Þorvaldsson, 12.9.2008 kl. 18:07
Tap á morgun hjá Hórunum frá United
Ómar Ingi, 12.9.2008 kl. 19:57
Það er alveg rétt Hafsteinn, þetta er ein af þeim síðum sem ég skoða alltaf enda höfundurinn með húmor sem smellpassar mér
.
Þessar tölfræði hjálpa ykkur ekkert á Anfield eftir örfáa klukkutíma það vil svo einkennilega til að það sem gerðist einhvern tímann hefur ekkert að segja með getuna í dag, ekki satt.
Víðir það er ekki verra að ég hafi yfirgrips mikla og góða þekkingu á bílum þegar ég skutla þér heim á eftir, einstaklingum í alvarlegum áföllum líður betur í bíl með svoleiðis bílstjórnum...
Hallgrímur Guðmundsson, 13.9.2008 kl. 07:22
Told U
FOCKING EASY
Ómar Ingi, 13.9.2008 kl. 15:05
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.