22.9.2008 | 09:45
Frábær árangur !!!
Það bjuggust ekki margir við því þegar 4 leikir voru eftir (Breiðablik, FH, Valur, Keflavík) Fram myndi landa einu einast stigi en staðreyndin er að það eru þegar kominn 6 stig, glæsilegur árangur.
en að hinum stórleik gærdagsins, Chel$ký vs MAN UTD, jafntefli sennilega sanngjörnustu úrslitin en samt súrt að halda þetta ekki út þar sem það voru bara 10 mín eftir.
En gaman að því að flest allir púllarar eru týndir og tröllum gefnir eftir skandalinn á móti STOKE á laugardaginn.
Flokkur: Enski boltinn | Breytt s.d. kl. 16:25 | Facebook
Bloggvinir
-
storibjor
-
siggathora
-
doddilitli
-
sedill
-
steinigje
-
hugs
-
hallgrimurg
-
sailor
-
valurstef
-
hproppe
-
amotisol
-
hva
-
eythora
-
snorris
-
stormsker
-
oddgeire
-
gummiarnar
-
asgeirpall
-
pbj
-
johnnybravo
-
gvario
-
peturorri
-
brandurj
-
vefritid
-
bergrun
-
bonham
-
jakobk
-
metal
-
gongudejavu
-
bakland
-
gattin
-
svali
-
svanurmd
-
zuuber
-
totinn
-
thordish
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (12.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Spurt er
Hvaða lið verður Enskur meistari 08 / 09
Athugasemdir
Týndir ... Ég er sko ekkert týndur.. eða það held ég ekki!
Stoke er djók!
Hvernig á að vera hægt að skora á móti 11.mönnum sem standa inní litlum kassa sem kallast vítateigur! Ekki á móti Stoke frekar en öðru liði!
Takk fyrir síðast vinur....
SteiniGjé..!, 22.9.2008 kl. 09:58
Nice TRY vælukjói
Við gátum ekkert í þessum leik , en samt frekar dapurt að þurfa að láta Reffan taka af okkur að mér fannst löglegt mark.
En við eigum ekki að treysta á neitt annað en að setja boltan sem oftast í mark andstæðingana og því fór sem fór , en það er nóg eftir
Ómar Ingi, 22.9.2008 kl. 10:01
Ef menn eru að tala um að gleyma þá er ekki langt síðan þið komust áfram í lokakeppni CL gjörsamlega óverðskuldað og í raun bara fyrir pjúra heppni,,, og það á móti liði sem sennilega myndi ekki plumma sig í úrvalsdeild á Englandi. Ó já, þið eruð búnir að gleyma þannig það er rétt að minna ykkur á!!
Og greyin mín ef þið munið ekki þá áttuð þið að tapa á útivelli 2-0
Svo er heldur ekki langt síðan þið spiluðuð við umrætt lið frá spáni:
Nice TRY vælukjóar
Ólafur Tryggvason, 24.9.2008 kl. 17:19
13.09.2008 Liverpool 2-1 Man Utd.
Reynir Elís Þorvaldsson, 26.9.2008 kl. 15:45
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.