9.10.2008 | 13:42
FRAM (Fjölnir FRAM)
Ég get ekki annað en fagnað þeirri umræðu sem FRAM fer um sameinginu Fjölnis og Fram, hef reyndar verið þeirrar skoðunnar lengi að mitt lið FRAM hefði átt að vera búið að koma sér í öflugra hverfi fyrir lifandis löngu.
En nú eru hafnar viðræður á milli Fjölnis og FRAM um sameiningu og er það bara hið besta mál og er ég viss um að það verður einfalt að klára öll mál nema nafnið!!!!
En ég er með einfalda lausn á því máli.
Við skulum gefa báðum félögum tvo stafi í nafninu
FjölniR = FR
FRAM = AM
FRAM = FjölnirRAM FRAM
Flokkur: Enski boltinn | Breytt s.d. kl. 15:59 | Facebook
Bloggvinir
- storibjor
- siggathora
- doddilitli
- sedill
- steinigje
- hugs
- hallgrimurg
- sailor
- valurstef
- hproppe
- amotisol
- hva
- eythora
- snorris
- stormsker
- oddgeire
- gummiarnar
- asgeirpall
- pbj
- johnnybravo
- gvario
- peturorri
- brandurj
- vefritid
- bergrun
- bonham
- jakobk
- metal
- gongudejavu
- bakland
- gattin
- svali
- svanurmd
- zuuber
- totinn
- thordish
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Þú ert líka viti af fáu
Ómar Ingi, 9.10.2008 kl. 15:42
Hvaða hvaða lilli vælukjói -
Er eitthvað slæmt að fá þokkalegan heimavöll í efribyggð
Flott æfingasvæði í efribyggð
Gríðarlega öflugt yngriflokkastarf
og gefa í staðinn hefð og reynslu sem fá lið búa yfir.
Það sér það hver kú að þetta er hið besta mál
Ólafur Tryggvason, 9.10.2008 kl. 19:11
Viðbjóður alget viðbjóður.
Íslenski boltinn er dauður.
Ómar Ingi, 9.10.2008 kl. 19:19
já ég skil - þú gamli letihundur gæti mögulega þurft að ferðast smá ferðalag á leiki.
Þú getur bara flutt í Graðavog gamli graður.
Ólafur Tryggvason, 9.10.2008 kl. 19:26
Þetta með nafnið er mjög vel rökstutt hjá þér.
Víðir Benediktsson, 9.10.2008 kl. 21:20
100 ára rótgróið félag mætti alveg flytja og var á leiðinni í Grafarholtið en ekki grafarvoginn ekki mikill munur á kúk og skít reyndar en að nafnið breytist osfv.
Nobb tek ekki þátt í svona vitleysu
fyrir mér er íslensk knattspyrna dáin ef að verður.
Ómar Ingi, 10.10.2008 kl. 18:03
Enda legg ég það til ommalingur að nafn sameinaðs félags verði FRAM,,, FR fyrir fjölnir (fyrsti og síðasti stafur) og við fáum AM (tvo síðustu) samasem FRAM
Og málið er steindautt...
Annars geta grafarvogsbúar verið með Fjölnir í körfubolta og fimleikum og sambærilegum íþróttum á meðan handbolti og fótbolti veður í nafni FRAM
Ólafur Tryggvason, 13.10.2008 kl. 20:03
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.