10.10.2008 | 12:31
HAGFRÆÐI 101
Ef þið hefðuð lagt 100.000 krónur í að kaupa hlutabréf Nortel fyrir einu ári síðan væri verðmæti bréfanna í dag um 4.900 krónur.
Hefði sama fjárfesting verið lögð í Enron væri sú eign í dag um 1.650 krónur.
Hefðuð þið keypt bréf í World Com fyrir 100.000 krónur væri minna en 500 kall eftir.
Hefði peningurinn hins vegar verið notaður til að kaupa Thule-bjór fyrir einu ári síðan þá hefði verið hægt að drekka hann allan og fara síðan með dósirnar í endurvinnslu og hafa um 21.400 krónur upp úr því.
Þegar ofangreint er athugað virðist vera vænlegur kostur fyrir fjárfesta að drekka stíft og endurvinna
Flokkur: Enski boltinn | Facebook
Bloggvinir
- storibjor
- siggathora
- doddilitli
- sedill
- steinigje
- hugs
- hallgrimurg
- sailor
- valurstef
- hproppe
- amotisol
- hva
- eythora
- snorris
- stormsker
- oddgeire
- gummiarnar
- asgeirpall
- pbj
- johnnybravo
- gvario
- peturorri
- brandurj
- vefritid
- bergrun
- bonham
- jakobk
- metal
- gongudejavu
- bakland
- gattin
- svali
- svanurmd
- zuuber
- totinn
- thordish
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Way ahead of you friend
Ómar Ingi, 10.10.2008 kl. 18:01
Bíttu í punginn á þér og drekktu frekar viking en þetta auma thule sull.
Þetta var bjórdrykkja 101 Múhahahahahaa.
Pétur Kristinsson, 11.10.2008 kl. 02:53
Á hvaða díl ert þú hjá endurvinnslunni King?
Samkvæmt mínum útreikningum fengir þú í kringum 5 þúsund kall fyrir dósirnar.....
En samt engu að síður besta fjárfestingin......það er sorglegast við þetta!
Reynir Elís Þorvaldsson, 12.10.2008 kl. 14:34
Þú ert líka ekkert sérstakur í reikningu Reynir...
Ólafur Tryggvason, 13.10.2008 kl. 19:55
Okay......nennir þú þá að setja upp reiknisdæmið fyrir mig og sýna mér hvernig þú færð þessa upphæð (21.400) út?
Reynir Elís Þorvaldsson, 14.10.2008 kl. 15:32
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.