17.11.2008 | 08:29
Jóel í eldlínunni
Jóel keppti međ Haukunum á Íslandsmóti 6. flokks í handbolta um helgina, á ţessari mynd í Mogganum í dag má sjá kappan í vörninni á móti Fram.
Flokkur: Enski boltinn | Breytt s.d. kl. 08:30 | Facebook
Bloggvinir
-
storibjor
-
siggathora
-
doddilitli
-
sedill
-
steinigje
-
hugs
-
hallgrimurg
-
sailor
-
valurstef
-
hproppe
-
amotisol
-
hva
-
eythora
-
snorris
-
stormsker
-
oddgeire
-
gummiarnar
-
asgeirpall
-
pbj
-
johnnybravo
-
gvario
-
peturorri
-
brandurj
-
vefritid
-
bergrun
-
bonham
-
jakobk
-
metal
-
gongudejavu
-
bakland
-
gattin
-
svali
-
svanurmd
-
zuuber
-
totinn
-
thordish
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (3.8.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Spurt er
Hvaða lið verður Enskur meistari 08 / 09
Athugasemdir
og FRAM vann er ţađ ekki ?
Ómar Ingi, 17.11.2008 kl. 19:42
jú reyndar - og ekki gott ţegar Haukar og Framm keppa ;o)
Ólafur Tryggvason, 17.11.2008 kl. 21:39
Er Jóel ekki međ Framtennur?
Reynir Elís Ţorvaldsson, 17.11.2008 kl. 23:12
Ađ sjálfsögđu er Jóel međ myndalegar framtennur og Janus bróđir hans líka - en ég er ekki svo geggjađur ađ ég keyri drengina mína á ćfingar inn í Reykjavík samtals 6 sinnum í viku úr Hafnarfirđi ..... LOL - en ţegar ţetta eru orđnir fullvaxta leikmenn verđa ţeir fćrđir í safamýrina fyrir góđan pening ;o)
Ólafur Tryggvason, 18.11.2008 kl. 09:39
Drengurinn er í hárréttu liđi Óli, ţ.e. Liverpool Hafnarfjarđar.
Ţeir taka frammara í nćsta leik, alveg klárt
Pétur Kristinsson, 18.11.2008 kl. 15:17
ertu ţá ađ vísa í titla leysi ţessara knattspyrnuliđa síđustu áratuga?
Ólafur Tryggvason, 18.11.2008 kl. 17:58
Haukar eru meira en bara knattspyrnuliđ
Pétur Kristinsson, 18.11.2008 kl. 21:48
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.