24.12.2008 | 15:36
Heimsmeistarar!!!
Það er vonandi að meistarinn hafi rétt fyrir sér þarna, ég hef verið þeirrar skoðunar að það sé ekki gott að vera leikjum á eftir. Mínir menn eru þó búnir að landa einum titli í ár og það þann sem merkir okkur besta lið heims, við erum einnig með í öllum keppnum á þessu tímabili en það er meira en hin toppliðin geta sagt.
Yfirstandandi keppnistímabil verður vafalaust það mest spennandi í langan tíma því mörg lið er með í baráttunni og held ég að baráttan verði spennandi alveg til loka.
Þetta er búið að vera skelfilega þurr tími í bloggi og lofa ég að framundan séu safaríkari tímar í fótboltaumræðu.
Gleðileg jól!
Alex Ferguson: Sigurinn á HM virkar sem vítamínssprauta á liðið | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Enski boltinn | Facebook
Bloggvinir
- storibjor
- siggathora
- doddilitli
- sedill
- steinigje
- hugs
- hallgrimurg
- sailor
- valurstef
- hproppe
- amotisol
- hva
- eythora
- snorris
- stormsker
- oddgeire
- gummiarnar
- asgeirpall
- pbj
- johnnybravo
- gvario
- peturorri
- brandurj
- vefritid
- bergrun
- bonham
- jakobk
- metal
- gongudejavu
- bakland
- gattin
- svali
- svanurmd
- zuuber
- totinn
- thordish
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Spurt er
33 dagar til jóla
Af mbl.is
Fólk
- Sjónvarpsverðlaun afhent í fyrsta sinn
- Herra Hnetusmjör fagnar átta árum edrú
- Katrín prinsessa laumaðist á fund í Windsor-kastala
- Endurgerði þekkt kvikmyndaveggspjald buxnalaus
- Liam Payne borinn til grafar
- Elton John mætti allnokkrum kílóum léttari
- Fyrrverandi Playboy-kanína fær ekki aðgang að stefnumótaforriti
- Jarðarför Liams Payne í dag
- Vaknar grátandi af söknuði um miðjar nætur
- Náði botninum við dánarbeð ömmu sinnar
Athugasemdir
Nú er ég hissa að þú skulir ekki gera þér grein fyrir því að þið eruð því miður búnir að vinna mun fleiri titla í ár, unnuð þið ekki meistaradeildina og ensku deildina í vor ??? Gleðileg jól Kv. tótinn
Þórarinn M Friðgeirsson, 24.12.2008 kl. 16:10
já já - en ég er meina að tala um yfirstandandi keppnistímabil - það er árið mitt ;o)
Ólafur Tryggvason, 24.12.2008 kl. 16:23
Árið 2008: Enska deildin, Meistaradeildin, Vodacom dollan, Samfélagsskjöldurinn og Heimstmeistarakeppni félagslið.
Árið 2009: Deildarbikarmeistarar, Bikarmeistarar, Englandsmeistarar, Meistaradeildin, Samfélagsskjöldurinn, Meistarar meistaranna í Evrópu, Heimsmeistarar Félagsliða.
Pétur Orri Gíslason, 24.12.2008 kl. 17:07
já gaman að rifja árangurinn núlíðandi ár, og hugsa til þess hvað vinir okkar í lúserpúl hafa gert góða hluti á árinu, uuuuu leyf mér að hugsa, já enginn.... ó jú þeir eru á toppi deildarinnar, en verst fyrir þá greyin þá fæst enginn bikar fyrir það.
Flott spá Pétur ;o)
Ólafur Tryggvason, 24.12.2008 kl. 22:09
Jólin littli vitleysingur
Ómar Ingi, 25.12.2008 kl. 13:26
Deildin hjá Liverpool endar um leið og almanaksárið.
Víðir Benediktsson, 25.12.2008 kl. 19:00
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.