Heimsmeistarar!!!

Það er vonandi að meistarinn hafi rétt fyrir sér þarna, ég hef verið þeirrar skoðunar að það sé ekki gott að vera leikjum á eftir. Mínir menn eru þó búnir að landa einum titli í ár og það þann sem merkir okkur besta lið heims, við erum einnig með í öllum keppnum á þessu tímabili en það er meira en hin toppliðin geta sagt.

Yfirstandandi keppnistímabil verður vafalaust það mest spennandi í langan tíma því mörg lið er með í baráttunni og held ég að baráttan verði spennandi alveg til loka.

Þetta er búið að vera skelfilega þurr tími í bloggi og lofa ég að framundan séu safaríkari tímar í fótboltaumræðu.

Gleðileg jól!


mbl.is Alex Ferguson: Sigurinn á HM virkar sem vítamínssprauta á liðið
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Þórarinn M Friðgeirsson

Nú er ég hissa að þú skulir ekki gera þér grein fyrir því að þið eruð því miður búnir að vinna mun fleiri titla í ár, unnuð þið ekki meistaradeildina og ensku deildina í vor ??? Gleðileg jól Kv. tótinn

Þórarinn M Friðgeirsson, 24.12.2008 kl. 16:10

2 Smámynd: Ólafur Tryggvason

já já - en ég er meina að tala um yfirstandandi keppnistímabil - það er árið mitt ;o)

Ólafur Tryggvason, 24.12.2008 kl. 16:23

3 Smámynd: Pétur Orri Gíslason

Árið 2008: Enska deildin, Meistaradeildin, Vodacom dollan, Samfélagsskjöldurinn og Heimstmeistarakeppni félagslið.

 Árið 2009: Deildarbikarmeistarar, Bikarmeistarar, Englandsmeistarar, Meistaradeildin, Samfélagsskjöldurinn, Meistarar meistaranna í Evrópu, Heimsmeistarar Félagsliða.

Pétur Orri Gíslason, 24.12.2008 kl. 17:07

4 Smámynd: Ólafur Tryggvason

já gaman að rifja árangurinn núlíðandi ár, og hugsa til þess hvað vinir okkar í lúserpúl hafa gert góða hluti á árinu, uuuuu leyf mér að hugsa, já enginn.... ó jú þeir eru á toppi deildarinnar, en verst fyrir þá greyin þá fæst enginn bikar fyrir það.

Flott spá Pétur ;o)

Ólafur Tryggvason, 24.12.2008 kl. 22:09

5 Smámynd: Ómar Ingi

Jólin littli vitleysingur

Ómar Ingi, 25.12.2008 kl. 13:26

6 Smámynd: Víðir Benediktsson

Deildin hjá Liverpool endar um leið og almanaksárið.

Víðir Benediktsson, 25.12.2008 kl. 19:00

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Ólafur Tryggvason
Ólafur Tryggvason
Ef þú ert ekki Frammari af hverju ertu þá með Fram(m)tennur?
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband