24.12.2008 | 15:36
Heimsmeistarar!!!
Ţađ er vonandi ađ meistarinn hafi rétt fyrir sér ţarna, ég hef veriđ ţeirrar skođunar ađ ţađ sé ekki gott ađ vera leikjum á eftir. Mínir menn eru ţó búnir ađ landa einum titli í ár og ţađ ţann sem merkir okkur besta liđ heims, viđ erum einnig međ í öllum keppnum á ţessu tímabili en ţađ er meira en hin toppliđin geta sagt.
Yfirstandandi keppnistímabil verđur vafalaust ţađ mest spennandi í langan tíma ţví mörg liđ er međ í baráttunni og held ég ađ baráttan verđi spennandi alveg til loka.
Ţetta er búiđ ađ vera skelfilega ţurr tími í bloggi og lofa ég ađ framundan séu safaríkari tímar í fótboltaumrćđu.
Gleđileg jól!
![]() |
Alex Ferguson: Sigurinn á HM virkar sem vítamínssprauta á liđiđ |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Flokkur: Enski boltinn | Facebook
Bloggvinir
-
storibjor
-
siggathora
-
doddilitli
-
sedill
-
steinigje
-
hugs
-
hallgrimurg
-
sailor
-
valurstef
-
hproppe
-
amotisol
-
hva
-
eythora
-
snorris
-
stormsker
-
oddgeire
-
gummiarnar
-
asgeirpall
-
pbj
-
johnnybravo
-
gvario
-
peturorri
-
brandurj
-
vefritid
-
bergrun
-
bonham
-
jakobk
-
metal
-
gongudejavu
-
bakland
-
gattin
-
svali
-
svanurmd
-
zuuber
-
totinn
-
thordish
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (4.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Nú er ég hissa ađ ţú skulir ekki gera ţér grein fyrir ţví ađ ţiđ eruđ ţví miđur búnir ađ vinna mun fleiri titla í ár, unnuđ ţiđ ekki meistaradeildina og ensku deildina í vor ??? Gleđileg jól Kv. tótinn
Ţórarinn M Friđgeirsson, 24.12.2008 kl. 16:10
já já - en ég er meina ađ tala um yfirstandandi keppnistímabil - ţađ er áriđ mitt ;o)
Ólafur Tryggvason, 24.12.2008 kl. 16:23
Áriđ 2008: Enska deildin, Meistaradeildin, Vodacom dollan, Samfélagsskjöldurinn og Heimstmeistarakeppni félagsliđ.
Áriđ 2009: Deildarbikarmeistarar, Bikarmeistarar, Englandsmeistarar, Meistaradeildin, Samfélagsskjöldurinn, Meistarar meistaranna í Evrópu, Heimsmeistarar Félagsliđa.
Pétur Orri Gíslason, 24.12.2008 kl. 17:07
já gaman ađ rifja árangurinn núlíđandi ár, og hugsa til ţess hvađ vinir okkar í lúserpúl hafa gert góđa hluti á árinu, uuuuu leyf mér ađ hugsa, já enginn.... ó jú ţeir eru á toppi deildarinnar, en verst fyrir ţá greyin ţá fćst enginn bikar fyrir ţađ.
Flott spá Pétur ;o)
Ólafur Tryggvason, 24.12.2008 kl. 22:09
Jólin littli vitleysingur
Ómar Ingi, 25.12.2008 kl. 13:26
Deildin hjá Liverpool endar um leiđ og almanaksáriđ.
Víđir Benediktsson, 25.12.2008 kl. 19:00
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.