29.1.2009 | 22:00
Tveir frammherjar
Tveir frammherjar eru seldir síðasta sumar frá Tottenham til tveggja af sterkustu liðum Englands.
Annar hefur upp á síðkastið farið á kostum og unnið hug og hjörtu stuðningsmanna Raðu djöflanna sem margir hverjir voru ósáttir við verðið sem hann var keyptur á.
Hinn aftur á móti fór til liðs sem einhvern veginn hefur haft lag á því að láta lofandi leikmenn drabbast niður í meðalmennsku og væri hægt að telja upp langan lista leikmanna í því sambandi.
Eftir þrautargöngu Keane það sem af er vetri berast fréttir af því að Tottenham sé að spyrjast fyrir um kappann og verður það varla til að auka hróður Írans knáa.
http://www.visir.is/article/20090129/IDROTTIR0102/885071135
Flokkur: Enski boltinn | Facebook
Bloggvinir
- storibjor
- siggathora
- doddilitli
- sedill
- steinigje
- hugs
- hallgrimurg
- sailor
- valurstef
- hproppe
- amotisol
- hva
- eythora
- snorris
- stormsker
- oddgeire
- gummiarnar
- asgeirpall
- pbj
- johnnybravo
- gvario
- peturorri
- brandurj
- vefritid
- bergrun
- bonham
- jakobk
- metal
- gongudejavu
- bakland
- gattin
- svali
- svanurmd
- zuuber
- totinn
- thordish
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Ómar Ingi, 29.1.2009 kl. 22:13
En gaman.
Halla Rut , 30.1.2009 kl. 02:25
Svona er þetta bara
Það er aðeins á einu sviði sem Livarpool standa öðrum liðum framar, að skemma feril framherja.
Ragnar Martens, 2.2.2009 kl. 16:52
"...unnið hug og hjörtu"
...góðan daginn, í hvaða draumaveröld býrð þú? Já alveg rétt, óraunveruleika manu-manna!
Páll Geir Bjarnason, 4.2.2009 kl. 17:26
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.