11.4.2009 | 23:47
En áfram skröltir hann þó...

Það er orðið ansi langt síðan mínir menn hafa spilað alvöru vörn, við höfum ekki haldið markinu hreinu í of mörgum leikjum upp á síðkastið og auðvelt væri að kenna því um að marga menn hefur vantað síðustu leiki en það er bara einfaldlega ekki afsökun. Besta lið heims á að geta yfirstígið meiðslavandræði og leikbönn án þess að fá á sig markasýningu leik eftir leik.
Það er greinilegt að besta varnarmanns heims er sárt saknað og vonandi að Rio verði kominn í stand sem allra fyrst til að taka félaga sína á teppið og fara stýra vörninni eins og hann gerir svo lista vel.
Gaman að sjá að Lpool menn eru stignir upp úr þunglyndinu og farnir að láta sjá sig á ritvellinum aftur og er það bara jákvætt því heimurinn er einfaldlega litlaus án þeirra. LOL
En að máli dagsins, Kiko, já hvað getur maður sagt annað en hann hefur reynst þyngdar sinnar virði í gulli síðustu tvo deildarleiki. 17 ára kvekendi og hann getur bara ekki hætt að skora, vonandi bara að hann blómstri áfram og við fáum að sjá þennan leikmann þróast upp í strikerinn sem hann stefnir í að verða. KLAPP KLAPP.
Flokkur: Enski boltinn | Facebook
Bloggvinir
-
storibjor
-
siggathora
-
doddilitli
-
sedill
-
steinigje
-
hugs
-
hallgrimurg
-
sailor
-
valurstef
-
hproppe
-
amotisol
-
hva
-
eythora
-
snorris
-
stormsker
-
oddgeire
-
gummiarnar
-
asgeirpall
-
pbj
-
johnnybravo
-
gvario
-
peturorri
-
brandurj
-
vefritid
-
bergrun
-
bonham
-
jakobk
-
metal
-
gongudejavu
-
bakland
-
gattin
-
svali
-
svanurmd
-
zuuber
-
totinn
-
thordish
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (3.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Spurt er
265 dagar til jóla
Af mbl.is
Innlent
- Engin grið við verðmætabjörgun
- Íslendingar bregðast við: Farðu í rass og rófu
- Annan eins öðling hef ég nánast ekki hitt
- Tollarnir geti verið högg fyrir sjávarútveginn
- Þorgerður um nýjustu vendingar: Honum var alvara
- Barnið svaf samfleytt í þrjá sólarhringa
- Neikvæð áhrif skattlagningar
- Enn rýkur upp við varnargarðana
- 10% tollur á Ísland en 20% tollur á ESB
- Meirihlutinn fylgir fordæmi ríkisstjórnarinnar
Erlent
- Amazon gerir tilboð í TikTok: Bann yfirvofandi
- Tollastríð myndi veikja ríkið í vestri
- Tollar Trumps: Sjáðu listann
- Hlutabréfaverð í Teslu á uppleið eftir dýfu
- Úrslitin högg fyrir Trump
- Risastór vettvangur fyrir barnaníðsefni leystur upp
- Heathrow fékk aðvörun nokkrum dögum fyrir lokun
- Finnar vilja út úr jarðsprengjubanni
- Þúsundir án rafmagns
- Lífstíð fyrir víg raunveruleikastjörnu
Fólk
- Grenntist með aðstoð þyngdarstjórnunarlyfja
- Íslensk sjónvarpssería á Cannes Series-hátíðinni
- Katrín Tanja syrgir hundinn Theo
- Meðal þeirra bestu á níunda og tíunda áratugnum
- Val Kilmer látinn
- Útdeildi eiturlyfjum til stjarnanna
- Ekki tilkynnt um meiðsli í árekstrinum
- Suður-kóreska stjarnan Kim Soo-hyun neitar ásökunum
- Myndskeið: Katrín sló persónulegt met
- Hvar voru Brooklyn og Nicole?
Íþróttir
- Ótrúlegt sigurmark Ítalans (myndskeið)
- Léttara í Leicester en Liverpool
- Egyptinn þáði gjöfina með stæl (myndskeið)
- Átti leikmaður Everton að fá beint rautt?
- Það allra besta í handboltanum íslenskt?
- Kári borinn af velli
- Smáatriðin féllu með Valsmönnum
- Er ekki menntaður í þessum fræðum
- Fagna því að koma heim og spila í kuldanum
- Allt galopið í grannaslagnum
Athugasemdir
Nú ertu frelsaður og byrjaður að skrifa aftur velkomin í hópinn.
Ómar Ingi, 12.4.2009 kl. 11:43
Ætlar þú ekkert að fara að skrifa um yfirvofandi gjaldþrot manure?
Pétur Kristinsson, 13.4.2009 kl. 14:58
HAHAHAHHAHHAHAH - ætlar þú ekkert að fara skrifa um tapið í síðustu viku og þá staðreynd að þínir menn eru langt komnir með að falla úr CL.
En varðandi þessa frétta um skuldastöðu MAN UTD þá er ekkert nýtt í þessari frétt, það er og hefur verið ljóst að jöklafeðgar tóku stórt lán til að fjármagna kaupinn og afborganir af því eru stórar. Ekkert hefur breyst í þeim efnum og því óskiljanleg frétt á þessum tímapunkti.
Ólafur Tryggvason, 13.4.2009 kl. 20:05
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.