11.4.2009 | 23:47
En áfram skröltir hann þó...
Það er orðið ansi langt síðan mínir menn hafa spilað alvöru vörn, við höfum ekki haldið markinu hreinu í of mörgum leikjum upp á síðkastið og auðvelt væri að kenna því um að marga menn hefur vantað síðustu leiki en það er bara einfaldlega ekki afsökun. Besta lið heims á að geta yfirstígið meiðslavandræði og leikbönn án þess að fá á sig markasýningu leik eftir leik.
Það er greinilegt að besta varnarmanns heims er sárt saknað og vonandi að Rio verði kominn í stand sem allra fyrst til að taka félaga sína á teppið og fara stýra vörninni eins og hann gerir svo lista vel.
Gaman að sjá að Lpool menn eru stignir upp úr þunglyndinu og farnir að láta sjá sig á ritvellinum aftur og er það bara jákvætt því heimurinn er einfaldlega litlaus án þeirra. LOL
En að máli dagsins, Kiko, já hvað getur maður sagt annað en hann hefur reynst þyngdar sinnar virði í gulli síðustu tvo deildarleiki. 17 ára kvekendi og hann getur bara ekki hætt að skora, vonandi bara að hann blómstri áfram og við fáum að sjá þennan leikmann þróast upp í strikerinn sem hann stefnir í að verða. KLAPP KLAPP.
Flokkur: Enski boltinn | Facebook
Bloggvinir
- storibjor
- siggathora
- doddilitli
- sedill
- steinigje
- hugs
- hallgrimurg
- sailor
- valurstef
- hproppe
- amotisol
- hva
- eythora
- snorris
- stormsker
- oddgeire
- gummiarnar
- asgeirpall
- pbj
- johnnybravo
- gvario
- peturorri
- brandurj
- vefritid
- bergrun
- bonham
- jakobk
- metal
- gongudejavu
- bakland
- gattin
- svali
- svanurmd
- zuuber
- totinn
- thordish
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Nú ertu frelsaður og byrjaður að skrifa aftur velkomin í hópinn.
Ómar Ingi, 12.4.2009 kl. 11:43
Ætlar þú ekkert að fara að skrifa um yfirvofandi gjaldþrot manure?
Pétur Kristinsson, 13.4.2009 kl. 14:58
HAHAHAHHAHHAHAH - ætlar þú ekkert að fara skrifa um tapið í síðustu viku og þá staðreynd að þínir menn eru langt komnir með að falla úr CL.
En varðandi þessa frétta um skuldastöðu MAN UTD þá er ekkert nýtt í þessari frétt, það er og hefur verið ljóst að jöklafeðgar tóku stórt lán til að fjármagna kaupinn og afborganir af því eru stórar. Ekkert hefur breyst í þeim efnum og því óskiljanleg frétt á þessum tímapunkti.
Ólafur Tryggvason, 13.4.2009 kl. 20:05
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.