9.3.2008 | 19:22
Smá sárabót
Þessi úrslit eru smá smárabót eftir klúðurslegt tap í bikarnum í gær!
En hvað er að gerast hjá Arsenal, þeir virðast andlausir í deildinni og það litla sem ég sá af þessum leik þá voru þeir í vörn meira og minna þannig þessi úrslit kannski sanngjörn?
Annars er magnað að aðeins eitt úrvalsdeildarlið sé komið áfram í bikarkeppninni og Barnsley sem sló Lúerpúl háðulega út í síðustu umferð gerði sér lítið fyrir og sló út $$$lið Chelský?
Mínir menn nú tveim stigum á eftir Arsenal og ljóst að titilbaráttan er nú í okkar höndum nú þegar endaspretturinn í deildinni er hafinn.
![]() |
Þriðja jafnteflið í röð hjá Arsenal |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggvinir
-
storibjor
-
siggathora
-
doddilitli
-
sedill
-
steinigje
-
hugs
-
hallgrimurg
-
sailor
-
valurstef
-
hproppe
-
amotisol
-
hva
-
eythora
-
snorris
-
stormsker
-
oddgeire
-
gummiarnar
-
asgeirpall
-
pbj
-
johnnybravo
-
gvario
-
peturorri
-
brandurj
-
vefritid
-
bergrun
-
bonham
-
jakobk
-
metal
-
gongudejavu
-
bakland
-
gattin
-
svali
-
svanurmd
-
zuuber
-
totinn
-
thordish
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (19.4.): 2
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 6
- Frá upphafi: 47233
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 5
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Spurt er
Hvaða lið verður Enskur meistari 08 / 09
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.