29.3.2008 | 14:16
Ástandið á Ítalíu er til skammar
Það er með ólíkindum hvað ítölsk knattspyrnuyfirvöld komast upp með að vera með allt niðrum sig í öryggismálum og þá sérstaklega í ljósi þeirra refsinga sem ensk knattspyrnulið hlutu á níundaáratug síðustu aldar fyrir róstur í tengslum við leiki enski liðanna.
Ég sá á MUTV í gær frétt í tengslum við leikinn í Róm í næstu viku þar sem viðtal var við yfirmann öryggismála á Old Trafford en hann og hans fólk hafa verið að kenna rómverskum starfsbræðrum sínum hvernig standa á að öryggismálum, en það skrítna við þetta allt saman er að í hvert sinn sem ný viðureign gengur í garð, og hafa þær nú verið nokkrar á síðustu árum, er verið að kenna ítölunum sömu hlutina ár eftir ár. Öryggisgæslan a Old Trafford hefur verið að lána Rómverjum ýmsan öryggisbúnað sem þeir hafa svo skilið eftir að leik loknum en sá búnaður er ávallt tíndur tröllum gefin þegar komið er aftur að málinu.
Það er sorgleg staðreynd en flest það sem tengist ítalskri knattspyrnu er handónýtt og ljóst að UEFA þarf að fara taka á málum þar.
Ekkert áfengi í Róm fyrir leik Roma og United | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggvinir
- storibjor
- siggathora
- doddilitli
- sedill
- steinigje
- hugs
- hallgrimurg
- sailor
- valurstef
- hproppe
- amotisol
- hva
- eythora
- snorris
- stormsker
- oddgeire
- gummiarnar
- asgeirpall
- pbj
- johnnybravo
- gvario
- peturorri
- brandurj
- vefritid
- bergrun
- bonham
- jakobk
- metal
- gongudejavu
- bakland
- gattin
- svali
- svanurmd
- zuuber
- totinn
- thordish
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Spurt er
33 dagar til jóla
Af mbl.is
Erlent
- Handtökuskipun á hendur Netanjahú og Gallant
- Leitar á ný mið eftir kolranga könnun
- Mun borða nærri 900 milljóna króna banana
- Skutu langdrægri eldflaug í átt að Úkraínu
- Flækingshundar auka áhuga á pýramídum
- Tveir Danir á meðal ferðamanna sem létust
- John Prescott er látinn
- Boða byltingu í flugi til Grænlands
- Lars Løkke: Danir fylgjast náið með
- Vinaþjóðir Úkraínu kyndi undir sálfræðihernað Rússa
Athugasemdir
Hekd það megi nú berja á þessum Manchester hrúguldum geta ekki versnað í framan
Ómar Ingi, 29.3.2008 kl. 14:59
Ég held að það sé erfitt að kenna gömlum hundi. Þessir aular láta alltaf eins og þeir viti allt um málið og síðan er allt í steik. Þeir ná nú ekki einu sinni að koma frá sér sorpinu, hvað þá meir.
Hafsteinn Viðar Ásgeirsson, 29.3.2008 kl. 19:07
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.