20 marka maður

Það er mikið rætt um það (sérstaklega af lúserpúllurum) að Rooney sé ekki nógu öflugur skorari af framherja að vera.

En rétt tæplega 20 mörk á tímabilinu er nú bara ásættanlegt og sérstaklega í ljósi þess að hann er með 40 marka mann með sér í liðinu. Rooney leggur ótrúlega mikið til liðsins og hefur það verið raunin í vetur að okkur hefur munað meira um að missa Rooney úr liðinu heldur en td. Ronaldo.

Vissulega væri gaman að sjá þennan snilling skora meira, en hann er 22 ára og á vafalaust eftir að taka á þessum þætti í sinni spilamennsku.


mbl.is Ronaldo, Tevez og Rooney hafa skorað 72 mörk
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Reynir Elís Þorvaldsson

Er ekki réttara að segja að hann sé rétt rúmlega 15 marka maður??

Miðjumaðurinn Gerrard er aftur á móti rétt rúmlega 20 marka maður!

Reynir Elís Þorvaldsson, 18.4.2008 kl. 10:53

2 Smámynd: Ólafur Tryggvason

réttast af öllu er að segja þig Reynir rúmlega ruglaðan.... og þá ekki bara fyrir að vera lúserpúlFAN, heldur bara alment - LOL -

Ég er að segja að Rooney skorar að jafnaði 20 mörk á tímabili 23 stk 2007 - 19 stk 2006 - 17 stk 2005 þá 19 ára á sínu fyrsta tímabili á MAN UTD. Hvort það er rúmlega tíu eða tæplega tuttugu, skiptir bara nákvæmlega engu máli í þessu samengi.

En á skalanum lélegur til snillingur er Gerrard á samt öllum hans liðsfélögum rúmlega lélegir !!! LOL

Ólafur Tryggvason, 18.4.2008 kl. 11:12

3 Smámynd: Reynir Elís Þorvaldsson

Námundun King Námundun!

Einföld stærðfræði fyrir flesta.....en greinilega ekki alla.

17 er nær 15 en 20..........

En á skalanum lélegur til snillingur? WTF!

Öskjuhlíðaskóli????.....anyone?

Reynir Elís Þorvaldsson, 18.4.2008 kl. 11:26

4 Smámynd: Reynir Elís Þorvaldsson

Vissi ekki að Capello vaæri Poolari!?

Rooney verður að skora meira - Capello
Fabio Capello, landsliðsþjálfari  enska landsliðsins lét eftir sér á fjölmiðlafundi fyrr í dag að engin væri öruggur í hópinn hjá Ítalanum, hvort sem hann spilaði fyrir Manchester United eða Aston Villa. Ítalinn gaf skýr skilaboð til Wayne Rooney framherja United um að hann þyrfti að slaka á og spila með meiri yfirvegun ef hann ætlaði að skora og halda sæti sínu í landsliðinu. Rooney hefur skorað 14 mörk í 42 landsleikjum en er það ekki nóg fyrir framherja í svo stóru liði og fór hann 3 ár í röð án þess að skora fyrir landsliðið í keppni.

hmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmm..................................

Reynir Elís Þorvaldsson, 18.4.2008 kl. 11:30

5 Smámynd: Ólafur Tryggvason

Skalastjórinn reynir !!

ég bjóst svo sem ekki við því að að svona grey eins og þú og þínir líka mynduð ná því sem er var að segja - hann er líka nær 20 en 10 LOL - ok ef það róar þitt brostna lúserpúlhjart að hafa það rúmlega 15 þá skulum við hafa það þannig.

Ég get alveg kvittað undir það að ég vildi að rooney skoraði meira - svona svipað og þið mynduð viljað að ALLIR LEIKMENN LÚSERPÚL myndu skora meira - en hvaða striker ættu Englendingar að tefla fram? Striker sem er með betra rekkord!

En njótið þess samt að hafa Torres innan ykkar raða því það stefnir allt í að það verði ekki lengi - LOL - http://www.timesonline.co.uk/tol/sport/football/premier_league/liverpool/article3768457.ece 

Ólafur Tryggvason, 18.4.2008 kl. 11:56

6 Smámynd: Reynir Elís Þorvaldsson

Shocking news með Torres.....en er þetta ekki bara einhver Séð og Heyrt blaðamennska?

Fyrir utan það .....þá yrði Torres seldur á svona 50 millur núna.

En varðandi record hjá enskum landsliðs strikerum.....þá er Crouch....já Crouch með helmingi betra record en Shrek fyrir Enska landsliðið......

Reynir Elís Þorvaldsson, 18.4.2008 kl. 12:04

7 Smámynd: Ólafur Tryggvason

THE TIMES verður seint talið til Séð og Heyrt, SUN, NOTW eða þess háttar blöðum.

Miðað við þessa frétt held ég að púllarar ættu að hafa áhyggjur, ekki endilega að Torres verði seldur ýmsum öðrum peningalegum málum.

Ólafur Tryggvason, 18.4.2008 kl. 12:49

8 Smámynd: Reynir Elís Þorvaldsson

Einu áhyggjurnar sem ég hef sem Poolari þessa dagana er hvað minibar reikningurinn á hótelinu í Moskvu verður hár ............

Eftir að við snýtum Barcelona í mai!

Reynir Elís Þorvaldsson, 18.4.2008 kl. 13:27

9 Smámynd: Ólafur Tryggvason

það tekur því ekki að svara svona hroka kommentum - HEHE

Ólafur Tryggvason, 18.4.2008 kl. 20:04

10 Smámynd: Reynir Elís Þorvaldsson

Skál!

Reynir Elís Þorvaldsson, 18.4.2008 kl. 22:58

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Ólafur Tryggvason
Ólafur Tryggvason
Ef þú ert ekki Frammari af hverju ertu þá með Fram(m)tennur?
Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (27.4.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 13
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 13
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband