18.4.2008 | 12:31
ELDARNIR LOGA SEM ALDREI FYRR.
Uss - ég segi ekki annað en ég vorkenni púllurunum aðeins (haha bara oggu oggu pínulítið), en allt það sem þeir og fleiri sögðu að myndi gerast fyrir MAN UTD er að gerast fyrir þá á mjög drastiskan máta.
Fréttir frá slúðurblöðunum á Englandi eru oft á tíðum með skrautlegar fréttir en þessi frétt hér að neðan er ekki úr neinu af sorpblöðunun, þetta er hún virta blaði THE TIMES
"Liverpool must repay £31.5 million to banking institutions in little more than a year or risk having to sell Fernando Torres and Ryan Babel.
The Times has learnt that Liverpool borrowed the money to sign Torres, the Spain forward who has scored 30 goals this season and has already become a firm favourite on the Kop, from Atlético Madrid last summer. The club then refinanced that debt on January 25, at the same time as they secured a £350 million refinancing package.
Liverpool entered into an 18-month loan agreement with interest of 9 per cent £2.8 million a year with a letter of credit to pay back the £31.5 million at the end of the period.
Should Liverpool be unable to pay back or refinance the loan, banks could force the sale of Torres and Babel, who was also included in the smaller refinancing package."
Flokkur: Enski boltinn | Breytt s.d. kl. 12:33 | Facebook
Bloggvinir
- storibjor
- siggathora
- doddilitli
- sedill
- steinigje
- hugs
- hallgrimurg
- sailor
- valurstef
- hproppe
- amotisol
- hva
- eythora
- snorris
- stormsker
- oddgeire
- gummiarnar
- asgeirpall
- pbj
- johnnybravo
- gvario
- peturorri
- brandurj
- vefritid
- bergrun
- bonham
- jakobk
- metal
- gongudejavu
- bakland
- gattin
- svali
- svanurmd
- zuuber
- totinn
- thordish
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Spurt er
33 dagar til jóla
Af mbl.is
Erlent
- Segir að Rússar séu að nota Úkraínu sem tilraunasvæði
- Handtökuskipun á hendur Netanjahú og Gallant
- Leitar á ný mið eftir kolranga könnun
- Mun borða nærri 900 milljóna króna banana
- Skutu langdrægri eldflaug í átt að Úkraínu
- Flækingshundar auka áhuga á pýramídum
- Tveir Danir á meðal ferðamanna sem létust
Athugasemdir
Þvílík móðgun!
Photo-shoppaðir mynd af Alex Ferguson inn í mitt Liverpool merkið!
Skamm King!!!
Svona gera menn ekki!
Reynir Elís Þorvaldsson, 18.4.2008 kl. 13:50
ég held það ætti að vera minnstu áhyggjurnar þínar - LOL -
Ólafur Tryggvason, 18.4.2008 kl. 15:50
Voðalega er þessi Skjás 1 píka alltaf að rífa kjaft.
Veit hún ekki að við verðum að vera góðir við fatlaða (liver homma).
Þannig að hann nær þér ekkert í fight!
Liver verða flottir á næsta ári Torr-ass lausir, skora örugglega samtals hátt í 20 mörk yfir tímabilið.
Sem er að vísu gott á þeim bænum.
Þórður Helgi Þórðarson, 18.4.2008 kl. 15:55
Það verður merkilegt að sjá hvernig þeir bregðast við þessum fréttum - langoftast bregðast þeir svipað við og alkahólistinn og hverfa á sjófarsviðini og leggjast í þunglyndi og er það eitthvað sem maður hefur séð svo oft áður - eins og galdramaður hafi veifað sprota sínum !!!! PÚFFFF !!!!! enginn púllari á svæðinu.
eða verður það í anda við "S1 pjásuna" hér að ofan - UhU !!! photoshoppað..... LOL.
En ef ég á að vera alveg hreinskilinn þá á ég ekki von á því að þetta fari svo illa að þeir þurfi að selja torres - en það gæti farið svo að þeir þyrftu að selja önnur verðmæti (sem reyndar eru ekki mörg) og þá gerist það sem lúserpúl má ekki við, og það er að breiddin verði enn fátæklegri en hún þegar er í dag og þá erum við að tala um að sigur fyrir lúserpúl á næstu leiktíð að halda CL sætinu.
Ólafur Tryggvason, 18.4.2008 kl. 16:35
Það er skítalykt af þér drengur
Ómar Ingi, 18.4.2008 kl. 18:22
einn og einn tínast þeir inn, algjörlega kjaftstopp og hálf ræfils legir - HAHAHAHAH
Ólafur Tryggvason, 18.4.2008 kl. 19:58
....
Hafsteinn Viðar Ásgeirsson, 18.4.2008 kl. 21:09
King!
Eins vænt og mér þykir um frið......þá ert þú vinur minn að starta einhverju sem þú ræður ekki við!
Myndin af þér er flott.......en þar endar það líka!
Þorir þú virkilega í slag???? Hvað viltu tala um?
Fjölda titla?
Fjölda Evróputitla?
eða viltu bara tala um heimsmet í tyggjóklessum?
Ég veit ýmislegt.......og eitt af því er það að Man Utd á ekki breik í Liverpool hvað varðar titla!...........
En King minn ég ber töluverða virðingu fyrir þér og vil óska þér til hamingju með titilinn..........svo sannarlega verðskuldað,
Besta lið Englands og sennilega Evrópu..........
leiðinlegt að þið skilduð samt ekki slefa í úrslitaleikinn í C.L..........
Reynir Elís Þorvaldsson, 18.4.2008 kl. 23:11
Þú klikkar ekki frekar fyrri daginn King, við ræðum þetta betur á morgun ef þú verður á sama stað og ég eftir hádegi...
Hallgrímur Guðmundsson, 19.4.2008 kl. 00:39
Æ Óli minn ertu ekki að verða of gamall til að þurfa að níðast á öðrum svo þér rísi...
Einar Magnús Ólafíuson, 19.4.2008 kl. 04:29
Reynir! tölum um úrvalsdeildar titla, ertu geim?
Ekki?
Í svari hans mun koma fram hvað þeir voru geggt góðir fyrir 50 árum!
Þórður Helgi Þórðarson, 19.4.2008 kl. 11:50
LOL - vart má á mili sjá hvort það er betra að sjá lúserpúllarann hýrast í holunni sinni þögulan og eymdarlegan eða reyna gægjast upp úr holunni og kalla skömmustulega eitthvað sem hann heldur að hjálpi honum í þunglyndinu.
Hvar á ég að byrja..... Einsi litli, ég hélt ég hefði kennt þér í gamla daga að tala ef þú hefur eitthvað að segja en þegja annars..
Hallgrímur, ég var að berja á fyllibyttum til 7 í morgun og verð aftur í kvöld og eins og einsi litli segir þá er aldurinn farinn að segja til sín og aldurinn líka og því á ég ekki von á að koma mér út úr húsi en við sjáum hvað setur þegar líður á daginn.
Árni, Eins og þú, ég og flestir hinir þekkja þá er það ekki fréttnæmt að skulda eða taka lán. En það telst hinsvegar til frétta þegar verkamaður tekur Ferrari á 100% láni og stefnir í þrot við að borga. Lestu fréttina áður en þú tjáir þig, það kemur betur út fyrir það sem þú ert að rausa.
Þetta er nú meira spurning hvort ég hafi samvisku til að vera lumbra á minnimáttar heldur en að þora í umræðu við lúserpúllara.
Reynir, eða ef ég kallaði þig í anda við liðið sem þú styður, Reyndir, er ÍR besta lið Íslands í körfubolta? þeir eru jú með flesta íslands og bikarmeistaratitla undir höndum..... Það er engum blöðum um það að fletta að Liverpúl var eitt sinn stórklúbbur á heimsvísu en það er ár og dagur síðan það var.
Þú spyrð hvort ég vilji ræða titla, ertu þá að tala um titla eða viðurkenningar? ef um er rætt þá stóru titla sem spilað er um í Evrópu, CL og UEFA, og landstitla PL og FA kemur eftirfarandi í ljós.
MAN UTD...........................Liverpool
PL.......16...............................18
FA.......11.................................7
CL........2...............................5
UEFA....1...............................3
Samt....30............................33
JÁ..... það munar sem sagt heilum þrem titlum á þessu rúmlega 100 árum. Tveir titlar eru enn í boði hjá MAN UTD á þessu ári en einn hjá liverpúl, mun meir líkur eru samt sem áður á að MAN UTD landi titlum heldur en að liverpool geri það. MAN UTD hefur undanfarin ár verið að saxa jafnt og þétt niður það forskot sem að liverpool kom sér upp á áttunda og níunda áratug síðustu aldar. Þannig þessi titla umræða sem þið eruð endalaust að vísa í er algjörlega innantó.
England, klárlega eru MAN UTD KÓNGARNIR á Englandi með 27 titla samtals, mest allra liða, næstir koma púllarar með 25. Og ef menn vilja ræða PL sérstaklega þá er liverpool sannarlega með tvo titla í forskot en eftir þetta tímabil að öllum líkindum bara einn og miðað við árangur liðana undanfarin ár eru engar líkur á að liverpool muni ná að auka það í nánustu framtíð.
Evrópa, liverpúl sannarlega með vinninginn yfir MAN UTD með 8 tittla á móti 3 titlum MAN UTD, en púllarar eru samt sem áður langt á eftir risunum Evrópukeppnanna Real Madrid 9 (CL) og AC Mlan 7 (CL). Árangur MAN UTD í Evrópu hefur ekki verið í takt við árangur liðsins í heimalandinu undanfarin ár og viðurkenni ég það fúslega. En helst og fremst á liverpool sinn árangur frá fornu fari á áttunda og níunda áratug síðustu aldar.
....Eigum við að ræða það eitthvað,,, nei ég hélt ekki.
Ólafur Tryggvason, 19.4.2008 kl. 13:43
Óttalega eru þetta barnalegar umræður. Það að vera í efstu fjórum sætunum í sterkustu deild heims eru skýr skilaboð um að liðið er gott. Í dag er ManU klárlega best en það þýðir ekki að hin liðin séu léleg. Að halda því fram er ótrúleg afneitun á raunveruleikann. Ekki eru mörg ár síðan Arsenal fór taplaust gegnum þessa deild og þá voru þeir klárlega bestir. Síðan átti Chelsea 2 tímabil þar sem þeir domineruðu. Liverpool var dominerandi árum saman á 7-8 áratugnum og ManU þar á undan. Þetta hefur sínar sveiflur og barnalegt að hrauna yfir lið sem sannarlega hafa sýnt mátt sinn og megin. Þó Liverpool hafi ekki unnið enska titilinn lengi þýðir það ekki að það geti ekki gerst aftur. Þeir hafa ekki verið langt frá toppinum áratugum saman. Ég minni á að það er styttra síðan Blackburn og Leeds unnu deildina en Liverpool en hvar eru þau í dag? Liverpool, Arsenal og ManU eru klárlega stórveldin á Englandi og Chelsea búið að stimpla sig inn þar á síðustu árum. Að drulla yfir eitthvað af þessum fjórum liðum í dag ber vott um fáfræði og fordóma og er móðgun við knattspyrnuunnendur.
Páll Geir Bjarnason, 19.4.2008 kl. 16:47
LOL - kemur enn einn "leikskólakennarinn" og pretikerar einhvern siðaboðskap sem er uppfullur af visku og vísdóm,,,,,,, en það á bara ekki við fótboltaumræðu, PUNKTUR, ef þú nennir ekki að lesa þetta vertu þá bara úti.
Ólafur Tryggvason, 19.4.2008 kl. 19:00
Ha ha ha LOL frussss LOL. Alltaf jafnfyndið að sjá þegar að Óli snýr tölum sér í hag. Af hverju er deildarbikarinn ekki inni í þessum tölum hjá þér? Af því að það hentar þínum málstað ekki og ekki reyna að koma með eitthvað rugl og bull um að þetta sé einhver minni keppni því að hún er það ekki.
Jafn asnalegt að segja að manure sé stærri klúbbur og hið sigursæla Liverpool eins og að segja að vinstri grænir séu jafnstórir og sjálfstæðisflokkurinn. Kannski ertu farinn að hljóma eins og fyrirmyndin þín hann Steingrímur J. Alltaf tuðandi í þeim stóru og getur ekki sætt þig við að þitt lið er ekkert stærra en aston villa og nottingham forest þegar að kemur að þeim stóra.
Pétur Kristinsson, 20.4.2008 kl. 12:52
Hér er tölfræðin úr þessari keppni sem að þú slepptir
Pétur Kristinsson, 20.4.2008 kl. 12:55
Á engan máta var ég að tala um stærð klúbba hér að ofan, heldur fjölda tittla. Og þann vinkil höfum við pétur tekið marga umræðuna um í gegnum árin án þess að ég hafi orðið var við að við séum sammála frekar en fyrri daginn.
En hvað stærð varðar þá er MAN UTD klárlega stærri klúbbur með mikið stærri leikvang, töluvert stærra vörumerki á heimsvísu og töluvert stærra í rekstrarlegu tilliti. Það er samanburður sem þið viljið ekki fara út í.
Hvað fjölda tittla varða þá get ég ekki séð að ég sé eitthvað að snúa tölum mér í hag þar sem niðurstaðan er 30 vs. 33 ykkur í hag, en það sem ég er að benda á er að þegar þið básúnið út að þið séuð mikið stærri klúbbur hvað fjölda titla varða þá er munurinn varla marktækur í ljósi fjölda ára sem þarna liggja að baki. Einnig er það MAN UTD sem er að vinna á en ekki þig.
Deildarbikarinn er og verðru aldrei ein af stóru keppnunum í evrpópu/heiminum á vetvangi félagsliða.
En athyglisvert hvað þið rembist allir við að ræða eitthvað annað en það sem þráurinn upphaflega snérist um. LOL.
Ólafur Tryggvason, 20.4.2008 kl. 14:20
Veit nú ekki betur en að liverpool hafi unnið evrópukeppnina 5 sinnum... bara svona til að hafa staðreyndirnar á hreinu...
Signý, 20.4.2008 kl. 15:39
ó sjitt ég fór línuvillt þarna uppi silly billy
Signý, 20.4.2008 kl. 15:40
Rétt talning er 40 - 32 því að þó svo að þú teljir eina keppnina ekki með af því að hún er minni en hinar að þá gengur það náttúrulega aldrei upp. Deildarbikarinn skilar UEFA sæti eins og Fa bikarinn. Báðar keppnirnar eru svipaðar í sjónvarpstekjum og verðlaunafé svipað. Bæði lið eru skráð í þessa keppni þannig að ekki er annað hægt en að telja hana með.
Eini munurinn er að deildarbikarinn er yngri keppni og ykkur hefur gengið illa í henni og það er auðvitað eina ástæðan fyrir því að þú vilt ekki telja hana með.
PS. Talandi um pistilinn efst er að það er erfitt að commenta á spekulation sem dregur upp worst scenario possible ef ekki gengur að greiða upp lán á ákveðnum tíma. Það er vissulega átök í gangi hjá eigendum Liverpool en af gamalli reynslu veit ég sem er að enska pressan hefur gaman af því að draga upp ályktanir um hvað sé að fara að gerast hjá hinum og þessum liðum. Ég geri mér grein fyrir því að the Times er áreiðanlegri en t.d. the Sun en ég held að þarna sé verið að draga upp mynd af því sem gæti gerst EF allt færi á versta veg hjá þessum "skynsömu" bandarísku eigendum Liverpool. Það eina skynsamlega sem hægt er að segja um þetta mál á þessum tímapunkti er að bíða og sjá hvað gerist.
Pétur Kristinsson, 20.4.2008 kl. 18:41
Hvað er ekki farið á versta veg?
Það eina sem gæti gefið ykkur gálgafrest væri sigur í CL, en ef það gerist ekki þá held ég að útlitið sé ansi svart.
Ps. Hvort sem það er á Englandi eða Íslandi, já eða hvar sem er í evrópu- er deildarbikarinn lítil keppni þar sem td. stóru liðin á Englandi senda vara og unglingaliðin sín til keppni. Það að FA úthluti einhverjum sætum í minni Evrópukeppnum fyrir sigur í deildarbikar er tilraun þeirra til að hindra að þessi annars litla keppni leggist af sökum dræms áhuga stóru liðana á henni.
Ólafur Tryggvason, 20.4.2008 kl. 19:30
Ha ha, þú ert að gefa þér ýmsar "staðreyndir" þarna. Við erum ekki með brot af tekjum manure og real heldur 60-70%.
Búið er að ganga frá fé til byggingar á leikvanginum.
Leikmenn voru keyptir á lánum en leikmenn voru líka seldir fyrir nánast sömu fjárhæð.
Og á endanum. Hlutirnir eru ekki farnir á versta veg. Eru Torres og Babel ekki enn samningsbundir Liverpool? LOL
Þetta með deildarbikarinn að lið sendi varalið í þessa keppni er skiljanlegt þar sem að leikirnir eru í miðri viku og oft á móti neðri deildar liðum. Liðin leggja minnsta áherslu á þessa keppni en hún er þó það stór að ekki er hægt að telja með árangur í henni þegar að kemur að mati á heildarárangur liða. Þessi rök þín að FA hafi sett UEFA sæti fyrir sigurvegarana til þess að auka áhuga á keppninni er hlægileg. Var þá ekki sett UEFA sæti FA bikarinn af sömu ástæðu? Hið rétta er að FA setti evrópusæti fyrir sigurvegara í þessari keppni til þess að koma í veg fyrir að sömu liðin einokuðu ekki alltaf evrópusætin. Litlu liðin eiga klárlega meiri möguleika á evrópusæti í bikarkeppnunum og þess vegna er FA með þetta fyrirkomulag.
Pétur Kristinsson, 20.4.2008 kl. 19:54
Ég get ekki séð hvaða staðreyndir ég er að gefa mér - hvort orðalag eins og brot eða 60% er notað breytir ekki inntaki þess sem ég er að benda þér á og þú reynir fimlega að víkja þér undan, skiljanlega.
Ef þú lest greinina sem ég vísa í þá sérðu að þið eruð að fara leið í leikmanna kaupum sem ekki er notuð af öðrum liðum, hvað veldur því, jú klúbburinn hefur dregist svo mikið aftur úr stóruklúbbunum að þið eruð ekki með lausaféð og samningsstöðuna til að keppa um leikmennina sem þið þurfið til að komast á fyrri stall. Það er jú það sem annar eigandi liðsins hefur verið að kenna Parry um.
Nei rétt er það að ekki er allt farið á versta veg en klárlega er stefnuljósið á í þá átt sem sá vegur er, en að sjálfsögðu eru þess dæmi að fyrirtæki sem stefna í þrot nái að snúa skútinni við og ekki er ég að segja að liðið sé gjaldþrota eða stefni þangað en það er alveg klárt að aðstæðurnar sem þið búið við í dag eru ekki til þess að hjálpa ykkur að ná fyrri styrk og getu.
Ef deildarbikarinn væri fullvaxta keppni myndi það ekki skipta nokkru einasta máli hvaða degi hún væri spiluð enda eru stjórarnir ekki að tefla fram varaliðum í CL þó hún sé spiluð sömu vikudaga og deildarbikarinn. Þú ert ekki að reyna mikla deildarbikarinn af neinni annarri ástæðu en þeirri að þetta er keppni minni liðanna og þangað stefnið þið hraðbyr.
Ég myndi ekki gráta það að þið næðuð fyrri styrk og skal ég vera fyrsti maður til að fagna ykkur þegar/ef þið komist upp í toppbaráttuna því ekki er til skemmtilegri andstæðingur en Liverpool, það er nánast orðið leiðinlegt að vinna ykkur ár eftir án án teljandi vandræða. Það er alveg ljóst að ég vildi miklu heldur hafa ykkur í baráttunni við okkur um PL heldur en Arsenal og Chel$ký sem varla hafa skrifandi áhangendur til að takast á við.
Ólafur Tryggvason, 20.4.2008 kl. 20:41
Kannski er þetta lausn ykkar mála - .-.-.-.-.
Chelsea ætlar að gera þriðju tilraun til að kaupa Steven Gerrard frá Liverpool í sumar ef Frank Lampard yfirgefur félagið í sumar eins og búist er við. (Ýmsir miðlar)
Það má segja að þetta væri að slá tvær flugur í einu höggi - þið losið ykkur út úr mestu fjárhagsvandræðunum sem þið eruð búnir að koma ykkur í út af kaupum á babel og torres, ungir leikmenn sem ekki væri skinsamlegt að losa sig við. Seljið gamla ofmetna geit á topp $$$.
Einnig eru fréttir að því að DIC sé nú alfarið hætt við að reyna að kaupa lúserpúl og hafi snúið sér að Roma. þar er sennilega farinn eini alvöru sénsinn ykkur á að verða stórveldi aftur innan fárra ára.
Ólafur Tryggvason, 20.4.2008 kl. 22:10
Eitthvað hlýtur Nojarinn að hafa hækkað í verði í kvöld, hann sýndi frábæra takta að vísu í vitlausum teig, en hver að að pirra sig á svoleiðis smámunum... Þú er einstakur, hvernig þér tekst að æsa upp liðið er sér kapítuli útaf fyrir sig...
Hallgrímur Guðmundsson, 23.4.2008 kl. 00:26
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.