Það er ekki tekið út með sældinni að vera í sumarfríi á Íslandi

Vísir, 07. ágú. 2008 08:32

Fékk bjórtappa í augað

mynd

Maður hlaut alvarlegan augnskaða þegar hann var að opna bjórflösku í gær og tappinn hrökk í auga hans. Þetta gerðis tskammt frá Laugaási í Biskupstungum og mat læknir áverkan svo, að maðurinn þyrfti hið bráðasta að komast á sjúkrahús.

Var því kallað eftir þyrlu Landhelgisgæslunnar, sem flutti hann til Reykjavíkur og var hann lagður inn á Landsspítalann.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ómar Ingi

Shiiiii

Ómar Ingi, 7.8.2008 kl. 11:06

2 Smámynd: Pétur Kristinsson

Þetta er líklega eina hættan sem stafar af neyslu bjórs. Að öllum líkindum kaupir þessi maður dósabjór í framtíðinni.

Pétur Kristinsson, 7.8.2008 kl. 21:44

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Ólafur Tryggvason
Ólafur Tryggvason
Ef þú ert ekki Frammari af hverju ertu þá með Fram(m)tennur?
Apríl 2025
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30      

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (19.4.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 4
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 4
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband