Ekki glćsilegasti leikur minna manna

 Andy Wilkinson og Carlos Tevez í baráttu á Britannia...Já ég verđ ađ viđurkenna ađ ţetta var ekki flottasti leikur minna manna á móti Stoke í dag en 3 stig engu ađ síđur.

Ronaldo sennilega međ sinn daprasta leik hingađ til og Rooney heppinn ađ fá ekki rautt og vonandi ađ hann fái ekki bann fyrir ţetta olnbogaskot.

Ţađ er reyndar vafalaust erfitt ađ koma sér í gír eftir ţetta ferđalag til Japans og gott ađ ná ţessum ţrem stigum.


mbl.is Tévez tryggđi Man.Utd sigur á Stoke - Chelsea á toppinn
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ómar Ingi

Einmitt

Ómar Ingi, 26.12.2008 kl. 15:10

2 Smámynd: Páll Geir Bjarnason

...hverjir eru aftur á toppnum? Jú, Liverpool alveg rétt! Chelsea og Liverpool berjast um titilinn, enda Man.Utd. bara miđlungsliđ.

Páll Geir Bjarnason, 26.12.2008 kl. 19:09

3 Smámynd: Ţórđur Helgi Ţórđarson

Ronaldo ćtti međ réttu ekki ađ komast í liđiđ međ ţessari spilamennsku.

Hefur ekkert getađ ţetta síson og ţá er ég ekki ađ miđa viđ super sísoniđ í fyrra.... bara gaurinn en ađ drepast úr Beckham comples og hárspreyi

Ţórđur Helgi Ţórđarson, 27.12.2008 kl. 01:25

4 Smámynd: Ólafur Tryggvason

Ef ţú ert ađ prumpa eitthvađ hér inni - Páll Geir - hafđu ţađ ţá međ lykt.

Minntu mig á ađ senda ţér heillaóskaskeyti til heilla fyrir ađ vera efstir um áramótin. LOL

Ólafur Tryggvason, 27.12.2008 kl. 12:03

5 Smámynd: Reynir Elís Ţorvaldsson

Er nú allt í einu orđiđ best ađ vera EKKI efstir í deildinni??????

LOL.......

Reynir Elís Ţorvaldsson, 28.12.2008 kl. 00:20

6 Smámynd: Reynir Elís Ţorvaldsson

Eitthvađ lítill í sér núna.......

Enda fátt um svör..................

Reynir Elís Ţorvaldsson, 29.12.2008 kl. 01:27

7 Smámynd: Ólafur Tryggvason

ţetta var einfaldlega ekki svaravert ţar sem ég hef aldrei haldiđ ţví fram ađ ţađ sé ekki gott ađ vera efstur í deildinni -

Ólafur Tryggvason, 29.12.2008 kl. 02:30

8 Smámynd: Víđir Benediktsson

Ţetta snýst um ađ vinna deildina en ekki toppa á vitlausum tíma ef ég man rétt.

Víđir Benediktsson, 29.12.2008 kl. 14:14

9 Smámynd: Ólafur Tryggvason

Ţetta er ekkert flókiđ - sá sem er fyrstur í tíu kílómetra hlaupi á ólympíuleikum eftir fimm kílómetra er alls ekki ólympíumeistari, ţađ er sá sem klárar hlaupiđ fremstur sem er meistari.

Ólafur Tryggvason, 29.12.2008 kl. 14:54

10 Smámynd: Reynir Elís Ţorvaldsson

Ég ćtti nú ađ ţekkja ţađ sem stuđningsmađur sigursćlasta liđs Englands...........

Viđ erum fremstir í hlaupinu og erum ađ auka viđ forystuna eins og er.........og eigum tvo frábćra hlaupara inni sem munu taka viđ keflinu góđa mjög fljótlega....ţ.e Torres og Skrtel.....

Reynir Elís Ţorvaldsson, 29.12.2008 kl. 17:11

11 Smámynd: Ólafur Tryggvason

Ţú ert líka svo gamall ađ ţú manst eftir ţví ţegar liverpool gat eitthvađ, en síđan ţađ gerđist hafa alist upp kynslóđir sem hafa ekki hugmynd um ţađ nema frá lestri sögubóka.

En ég vill samt benda ţér á ţá stađreynd ađ MAN UTD er sigursćlla í titlum taliđ PL FA CL.

Ólafur Tryggvason, 29.12.2008 kl. 22:18

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Ólafur Tryggvason
Ólafur Tryggvason
Ef þú ert ekki Frammari af hverju ertu þá með Fram(m)tennur?
Apríl 2025
S M Ţ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30      

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (4.4.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband