Enn eru mínir menn að spila með rassgatinu

En ná þó að landa þrem stigum.

Það er alveg ljóst að mínir menn verða fara rífa sig upp úr ruglinu ef ekki á illa að fara.

Það sést vel í síðustu tveim leikjum hvað Evra er okkur gríðarlega mikilvægur og klárt að fjarvera hans er stór þáttur í slappri spilamennsku liðsins.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Víðir Benediktsson

Á vellinum er rammi sem afmarkast af Jörðinni, tveimur stöngum og einni slá. Inn í þennan ramma þarf að koma tuðrunni en á einhvern óskiljanlegan hátt er það að mistakast hvað eftir annað. Þetta kemur með æfingunni.

Víðir Benediktsson, 29.12.2008 kl. 23:04

2 Smámynd: Hallgrímur Guðmundsson

Til lukku með þína, við félagarnir (ég og Víðir) mættum að sjálfsögðu á Allann og horfðum á leikinn saman, eitthvað átti félaginn erfitt með að trúa mér þegar ég sagði honum að UTD myndi skora eitt mark þá var seinni hálfleikur vel byrjaður.

Ég er alveg sammála þér þeir eru ekki að spila vel og það vantar alla gleði í leik þinna manna hvað sem veldur er ekki gott að segja en talsvert áhyggjuefni myndi ég segja.

Þrjú stig eru jú flott hvernig sem þau koma en ef spilamenskan batnar ekki þá er ég hræddur um að eitthvað gefi sig og lukkan yfirgefi ykkur.

Hallgrímur Guðmundsson, 30.12.2008 kl. 00:21

3 Smámynd: Þórður Helgi Þórðarson

Su Su Sudio.......

Þórður Helgi Þórðarson, 30.12.2008 kl. 12:45

4 Smámynd: Ómar Ingi

Rétt er það Kóngur þið spilið með rassgatinu  en so far 2 good

Ómar Ingi, 30.12.2008 kl. 18:01

5 Smámynd: Ólafur Tryggvason

Já - spilað með rassgatinu en samt bara 7 stigum á eftir og tveir leikir til góða (1 stig þegar þeir leikir eru klárir) og þið eruð að spila ykkar besta tímabil í áratugi. Það verður ekki út allt tímabilið sagan segir okkur það og því ljóst að ........ LOL

Ólafur Tryggvason, 30.12.2008 kl. 22:09

6 Smámynd: Hallgrímur Guðmundsson

Varstu búinn að lesa þetta, er þetta ekki kallað að hitta í mark?...

Hallgrímur Guðmundsson, 30.12.2008 kl. 22:50

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Ólafur Tryggvason
Ólafur Tryggvason
Ef þú ert ekki Frammari af hverju ertu þá með Fram(m)tennur?
Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (28.4.): 2
  • Sl. sólarhring: 3
  • Sl. viku: 16
  • Frá upphafi: 47015

Annað

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 16
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband