31.12.2008 | 14:57
Ég fordæmi þessa kjána
Ég átta mig ekki á hvaða hvatir reka þetta fólk áfram.
Ef þess gerist þörf mun ég glaður bjóða lögreglu aðstoð mína við að hafa stjórn á þessum stjórnlausu kjánum sem gera ekkert annað en að valda tjóni á hagsmunum almennings með skemmdarverkum.
![]() |
Kryddsíld lokið vegna skemmdarverka |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 15:01 | Facebook
Bloggvinir
-
storibjor
-
siggathora
-
doddilitli
-
sedill
-
steinigje
-
hugs
-
hallgrimurg
-
sailor
-
valurstef
-
hproppe
-
amotisol
-
hva
-
eythora
-
snorris
-
stormsker
-
oddgeire
-
gummiarnar
-
asgeirpall
-
pbj
-
johnnybravo
-
gvario
-
peturorri
-
brandurj
-
vefritid
-
bergrun
-
bonham
-
jakobk
-
metal
-
gongudejavu
-
bakland
-
gattin
-
svali
-
svanurmd
-
zuuber
-
totinn
-
thordish
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (11.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Spurt er
Hvaða lið verður Enskur meistari 08 / 09
Athugasemdir
Sammála þér
Brynja Dögg Ívarsdóttir, 31.12.2008 kl. 15:03
Góður
Ómar Ingi, 31.12.2008 kl. 15:27
Það þarf ekkert sjórnlausa kjána til þess að þú sért klár í tuska fólk til!
Litli drengurinn fyrir utan Oliver fékk nú að kenna á því í nótt og ekki var hann að kasta eggjum eða naga í sundur sjónvarpskappla....
Þórður Helgi Þórðarson, 2.1.2009 kl. 11:16
Takk fyrir síðast doddi - humm ekki átta ég mig alveg á hvað þú ert að vísa í þarna, en ef þú ert að vísa í náungan sem var fyrir utan með blóðnös... þá er það mér alveg óviðkomið, þessi náingi átti leið hjá og á vegi hans urðu útlendingar sem hann lenti í útistöðum við sem endaði með umræddri blóðnös.
Ólafur Tryggvason, 3.1.2009 kl. 15:49
Bara bulla í þér...
Þórður Helgi Þórðarson, 3.1.2009 kl. 20:20
LOL - ég þurfti alveg að leggja mig fram við að fullvissa mig um að ekkert vesen hefði verið - HAHAHAHAHAH
Ólafur Tryggvason, 3.1.2009 kl. 20:26
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.