24.8.2009 | 20:23
5-0
Því miður gat ég ekki horft á þennan stórsigur þar sem ég var staddur á ættarmóti í Svarfaðardalnum og þurfti því að láta MMS skilaboð með mörkunum duga. Það er ekki laust við að mig hafi verið farið að lengja eftir skilaboðum þegar þeim tók að rigna inn.
Eins og ég sagði í fyrri færslu þá mun þetta skelfilega tap á móti Burnley heldur betur koma mínum mönnum í gang sem það gerði. Roney kominn með þrjú í þrem leikjum og hann greinilega að rísa upp undir þeirri ábyrgð sem sett er á kallin við brotthvarf Ronaldo. Owen kemur inn og skilaði því sem búist er við af honum og eins og hann sagði sjálfur "ég hef verið að misnota færi en svo skora ég úr sennilega lakasta færinu sem ég hef fengið allt tímabilið" klassa afgreiðsla hjá meistara Owen.
Flottur sigur hjá mínum mönnum!
Flokkur: Enski boltinn | Breytt s.d. kl. 21:19 | Facebook
Bloggvinir
-
storibjor
-
siggathora
-
doddilitli
-
sedill
-
steinigje
-
hugs
-
hallgrimurg
-
sailor
-
valurstef
-
hproppe
-
amotisol
-
hva
-
eythora
-
snorris
-
stormsker
-
oddgeire
-
gummiarnar
-
asgeirpall
-
pbj
-
johnnybravo
-
gvario
-
peturorri
-
brandurj
-
vefritid
-
bergrun
-
bonham
-
jakobk
-
metal
-
gongudejavu
-
bakland
-
gattin
-
svali
-
svanurmd
-
zuuber
-
totinn
-
thordish
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (17.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 5
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 5
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Owen skilar ykkur 15 til 21 mark ef hann verður heill.
Ómar Ingi, 24.8.2009 kl. 20:25
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.