22.9.2008 | 09:45
Frábær árangur !!!
Það bjuggust ekki margir við því þegar 4 leikir voru eftir (Breiðablik, FH, Valur, Keflavík) Fram myndi landa einu einast stigi en staðreyndin er að það eru þegar kominn 6 stig, glæsilegur árangur.
en að hinum stórleik gærdagsins, Chel$ký vs MAN UTD, jafntefli sennilega sanngjörnustu úrslitin en samt súrt að halda þetta ekki út þar sem það voru bara 10 mín eftir.
En gaman að því að flest allir púllarar eru týndir og tröllum gefnir eftir skandalinn á móti STOKE á laugardaginn.
Enski boltinn | Breytt s.d. kl. 16:25 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)
20.9.2008 | 16:32
Hvað ætli líði langur tími þar til einhver púllari lætur sjá sig!!
All out off luck !!!!
Frískir lúserpúll bloggarar hafa farið mikinn upp á síðkastið í innistæðulausum yfirlýsingum eins og sést best á úrslitum dagsins - en nú sigldi dallurinn í strand og það á móti íslendingaliðinu STOKE - nýliðunum, ég get ekki beðið eftir því hvað greyin hafa að segja, ef þeir láta sjá sig!!!
Góð byrjun hjá Zola | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
17.9.2008 | 23:09
SSSNNNNNNNNIIIIIIILLLLLLLLLDDDDDD
Fram vann stórsigur á FH | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
17.9.2008 | 21:34
Taplausir í CL í rúmlega ár ;o)
Hundfúll! = að sjálfsögðu er maður ekki sáttur við að tapa tveim stigum á heimavelli, jafntefli er ekk ásættanlegt. Áttum að fá tvær vítaspyrnur hið minnsta en það er samt ekki hægt að kenna dómaranum um, við áttum að klára þetta úr einhverjum af þessum fjölmörgu færum!
Margt jákvætt = Ronaldo leikur sinn fyrsta leik og virkar frískur - Nani virkar mjög frískur og á örugglega eftir að vera frískur í vetur - Evans klárlega framtíðarmiðvörður og átti að skora eitt í þessum leik - Liðið var að spila mjög vel ef frá er talið nýting á færum (sem reyndar vegur þungt) ;o)
Man. Utd og Arsenal bæði með jafntefli | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
17.9.2008 | 10:55
Það var rétt meistari - láta þessa aula heyra'ða
Ferguson til rannsóknar | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
16.9.2008 | 21:28
Það sýnir nú best fáránleikan í þessu sporti í dag ....
Að einn helsti áhrifamaður og hagsmunaaðili innan íþróttarinnar skuli stíga fram og lýsa yfir stuðningi við einhvern þeirra aðila sem standa í toppbáráttunni.
Þetta er svona svipað og Blatter (sem er ekki merkilegur pappír í mínum huga) færi að lýsa yfir stuðningi við ákveðið lið sem væri í toppbaráttu í meistaradeildinni.
Þessi íþrótt er rotinn og vantar mikið upp á að hún nái fyrri hæðum.
Bernie veðjar á Hamilton | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Formúla 1 | Breytt 17.9.2008 kl. 08:11 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (7)
16.9.2008 | 14:45
Ég man þá tíð ...
..... þegar konur voru bara alsælar með að fá að vaska upp!! svo komu uppþvottvélar og konur fóru að fá það á tilfinninguna að þær væru óþarfar og fóru þær þar með að ráfa út af heimilinu í leit af verkefnum.
Þetta hefur leitt til þess að ójafnvægi innan fjölskyldna heimsins er sumstaðar gríðarlegt!
Svo ég segir hér með - Elskurnar - drífið ykkur heim að vaska upp!
Ákærð fyrir líkamsárás í kjölfar rifrildis um uppvaskið | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
15.9.2008 | 09:10
SMÁ HIKKKKST Í BYRJUN
Það er frekar hefðbundið að stórlið MAN UTD hiksti aðeins í byrjun leiktíðar en svo hrekkur drossían í gang með látum.
Ronaldo er einfaldlega magnaður íþróttamaður sem sínir það með endurhæfingu sinni hvers hann er megnugur.
Ronaldo er klár í slaginn | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
13.9.2008 | 14:56
Sanngjarn sigur :o(
Svona líður manni þá þegar tap er staðreynd fyrir Lpool - það ætti ekki að vera möguleiki að gleyma en 7 ár eru sannarlega langur tími.
Þetta virtist ætla að fara á besta mögulega veg en mínur menn voru að spila vel fyrstu mínúturnar sem svo ekki söguna meir.
Þetta verður vara ömurlegur dagur - þynnka dauðans og viðbjóður allra viðbjóða að tapa sanngjarnt fyrir ömurlegu fótboltaliði.
Góða nótt - ég er farinn að sofa!
ps. það er ekkert nýtt undir sólinni, skyndilega poppa upp lúserpúllarar sem maður vissi ekki að væru til lengur!!! ÞIÐ ERUÐ SORGLEGIR - LOL.
11.9.2008 | 22:08
”He came from Urugay, he made the Scousers cry.”
Oftar en ekki fá leikmenn MAN UTD leikmenn Liverpool til að gráta en samt fáir eins og Meistari forlan hér um árið...... LOL
Bíddu við - hvað segir segir þessi tafla okkur hér að neðan - já - frá því 2001 hefur liverpol, hum, hvað oft unnið andstæðinga sína á heimavelli sínum, JÁ, ALDREI! og stigatalan 1 - 19 úr þessum leikjum - HAHAHAHAHAHAHA, djííííís maður - og hvað maður er nú búin að hafa oft gaman.......
2001/2002: Liverpool Manchester United 3:1 (Beckham 50)
2002/2003: Liverpool Manchester United 1:2 (Forlan 64, 67)
2003/2004: Liverpool Manchester United 1:2 (Giggs 59, 70)
2004/2005: Liverpool Manchester United 0:1 (Rooney 21)
2005/2006: Liverpool Manchester United 0:0
2006/2007: Liverpool Manchester United 0:1 (OShea 90+1)
2007/2008: Liverpool Manchester United 0:1 (Tevez 43)
Síðan úrvalsdeildin var stofnuð árið 1992 höfum við unnið 9 leiki á Anfield, gert 3 jafntefli og tapað einungis 4 sinnum
------------Utd---jafnt---Liverpool
Úrvalsdeildin: 58 -- 43 -- 49
F.A. bikar: --- 8 ---- 4 ---- 3
Deildarbikar: 1 ----- 0 ---- 3
Aðrar keppnir: 1 --- 3 ---- 2
Samanlagt: -- 68 -- 50 -- 57
Nokkrar skemmtilegar staðreyndir:
·Liverpool hefur aldrei skorað gegn Utd þegar Rio og Vidic hafa spilað saman!
·Það eru liðin 4 ár og 10 mánuðir síðan leikmaður Liverpool skoraði gegn okkar mönnum!
·Það eru 6 ár og 10 mánuðir síðan Liverpool vann seinast gegn United á Anfield!
·Það eru liðnar meira en 20 klst síðan sóknarmaður í herbúðum Liverpool skoraði seinast gegn United í deildinni!
Upplýsingar fengnar af www.manutd.is
What ship has never docked in Liverpool?
-The Premiership!
Bloggvinir
- storibjor
- siggathora
- doddilitli
- sedill
- steinigje
- hugs
- hallgrimurg
- sailor
- valurstef
- hproppe
- amotisol
- hva
- eythora
- snorris
- stormsker
- oddgeire
- gummiarnar
- asgeirpall
- pbj
- johnnybravo
- gvario
- peturorri
- brandurj
- vefritid
- bergrun
- bonham
- jakobk
- metal
- gongudejavu
- bakland
- gattin
- svali
- svanurmd
- zuuber
- totinn
- thordish
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar