Færsluflokkur: Enski boltinn
19.10.2008 | 19:44
MAGNAÐUR
Wayne Rooney hefur verið magnaður í síðustu leikjum, meira segja púllarar eru farnir að dást að honum og þá er fokið í flest skjól. Rooney hefur töluvert verið gagnrýndur upp á síðkastið fyrir að hann skori ekki nóg bæði með landsliði og félagsliði, en við MAN UTD menn vitum að hann skilar svo miklu miklu meira en bara mörkum því vinnusamari framherja er varla hægt að hugsa sér.
En nú er kallinn farinn að skora sem aldrei fyrr og er illviðráðanlegur alls staðar á vellinum - niðurstaða leiksins í gær sínir það og sannar - tvær stoðsendingar og tvö mörk (í raun 3 þar sem hann skoraði fullkomlega löglegt mark) segja allt sem segja þarf.
Sannarlega það lang lang besta sem hefur komið frá Liverpoolborg í áratugi!!
Rooney: Vinnan farin að skila sér | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Enski boltinn | Breytt 20.10.2008 kl. 07:59 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (7)
13.10.2008 | 19:54
Gerrard útúr byrjunarliðinu
Gægt og sígandi er Cappello að sjá að Gerrard sem klárlega er ágætur fótboltamaður sé einfaldlega ekki ekki sú súperhetja sem lúserpúllarar vilja af láta.
Að sjálfsögðu munar liverpool um Gerrard, liði sem annars er að mestu uppfullt af meðalmönnum sem ekki hafa skilað landstittli í áratugi. Landslið vöggu fótboltan hefur aftur á móti ekki þörf fyrir þennan annars ágæta meðalmann.
Rooney er að finna sitt rétta form og er farinn að skora í hverjum einasta leik og klárt að hann verður ógnvekjandi í vetur.....
Gerrard: Við Lampard náum ekki vel saman | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
10.10.2008 | 12:31
HAGFRÆÐI 101
Ef þið hefðuð lagt 100.000 krónur í að kaupa hlutabréf Nortel fyrir einu ári síðan væri verðmæti bréfanna í dag um 4.900 krónur.
Hefði sama fjárfesting verið lögð í Enron væri sú eign í dag um 1.650 krónur.
Hefðuð þið keypt bréf í World Com fyrir 100.000 krónur væri minna en 500 kall eftir.
Hefði peningurinn hins vegar verið notaður til að kaupa Thule-bjór fyrir einu ári síðan þá hefði verið hægt að drekka hann allan og fara síðan með dósirnar í endurvinnslu og hafa um 21.400 krónur upp úr því.
Þegar ofangreint er athugað virðist vera vænlegur kostur fyrir fjárfesta að drekka stíft og endurvinna
9.10.2008 | 13:42
FRAM (Fjölnir FRAM)
Ég get ekki annað en fagnað þeirri umræðu sem FRAM fer um sameinginu Fjölnis og Fram, hef reyndar verið þeirrar skoðunnar lengi að mitt lið FRAM hefði átt að vera búið að koma sér í öflugra hverfi fyrir lifandis löngu.
En nú eru hafnar viðræður á milli Fjölnis og FRAM um sameiningu og er það bara hið besta mál og er ég viss um að það verður einfalt að klára öll mál nema nafnið!!!!
En ég er með einfalda lausn á því máli.
Við skulum gefa báðum félögum tvo stafi í nafninu
FjölniR = FR
FRAM = AM
FRAM = FjölnirRAM FRAM
Enski boltinn | Breytt s.d. kl. 15:59 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (7)
22.9.2008 | 16:47
Sjáum hvort einhverjir púllarar hrökkvi upp við þessa færslu!
Tínda hjörðin (lpool vinir mínir) hefur verið tíðrættt um væl þett og væl hitt hjá ýmsum úr röðum míns liðs og hefur verið broslegt að lesa þessar kjánalegu tilraunir þeirra til að búa til nýja uppnefningu. En vælukjói allra vællukjóa er nú að koma fram í fyrsta skipti í fjölmiðlum með magnaðar afsakanir um getuleysi framherjanna sinna. Mann greyið ætti fljótlega að fara hafa áhyggjur af þessu því það er jú skoruð mörk sem vinna leiki.
____________________________________________________________________________
Rafa Benítez stjóri Liverpool segist ekki hafa neinar áhyggjur af markaleysi framherjaparsins Fernando Torres og Robbie Keane.
Torres hefur einungis skorað eitt mark í sjö leikjum á tímabilinu á meðan Keane hefur ekki enn tekist að opna markareikninginn síðan hann kom frá Tottenham. Báðir fóru þeir heldur illa með ágætis færi í 0-0 jafntefli Liverpool gegn Stoke um helgina.
Torres skoraði 31 mark á seinasta tímabili eftir að hann kom frá Atletico Madrid og skoraði síðan sigurmark Spánar á Evrópumótinu í sumar. Keane skoraði 14 mörk í fyrra en þeir hafa báðir átt í vandræðum það sem af er þessu tímabili. Benítez segir að sjálfstraust geti farið að verða áhrifavaldur.
Hann heldur því þó fram að Torres sé enn að jafna sig á EM 2008 og er hann sannfærður um að bæði hann og Keane muni byrja að skora innan tíðar.
Torres kom frá Evrópumótinu mánuði síðar en venjulega og við þurfum meiri tíma til að koma honum í gott form, sagði Benítez. Í leiknum á móti Stoke fékk hann ekki mikið pláss og hann var undir mikilli pressu allan tímann.
Sjálfstraust hefur áhrif á framherja þegar þeim tekst ekki að skora mörk og það er á hreinu að Torres og Keane þurfa báðir að skora. En þegar það gerist munum við sjá mikinn mun.
Tekið af www.fotbolti.net
22.9.2008 | 09:45
Frábær árangur !!!
Það bjuggust ekki margir við því þegar 4 leikir voru eftir (Breiðablik, FH, Valur, Keflavík) Fram myndi landa einu einast stigi en staðreyndin er að það eru þegar kominn 6 stig, glæsilegur árangur.
en að hinum stórleik gærdagsins, Chel$ký vs MAN UTD, jafntefli sennilega sanngjörnustu úrslitin en samt súrt að halda þetta ekki út þar sem það voru bara 10 mín eftir.
En gaman að því að flest allir púllarar eru týndir og tröllum gefnir eftir skandalinn á móti STOKE á laugardaginn.
Enski boltinn | Breytt s.d. kl. 16:25 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)
20.9.2008 | 16:32
Hvað ætli líði langur tími þar til einhver púllari lætur sjá sig!!
All out off luck !!!!
Frískir lúserpúll bloggarar hafa farið mikinn upp á síðkastið í innistæðulausum yfirlýsingum eins og sést best á úrslitum dagsins - en nú sigldi dallurinn í strand og það á móti íslendingaliðinu STOKE - nýliðunum, ég get ekki beðið eftir því hvað greyin hafa að segja, ef þeir láta sjá sig!!!
Góð byrjun hjá Zola | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
17.9.2008 | 21:34
Taplausir í CL í rúmlega ár ;o)
Hundfúll! = að sjálfsögðu er maður ekki sáttur við að tapa tveim stigum á heimavelli, jafntefli er ekk ásættanlegt. Áttum að fá tvær vítaspyrnur hið minnsta en það er samt ekki hægt að kenna dómaranum um, við áttum að klára þetta úr einhverjum af þessum fjölmörgu færum!
Margt jákvætt = Ronaldo leikur sinn fyrsta leik og virkar frískur - Nani virkar mjög frískur og á örugglega eftir að vera frískur í vetur - Evans klárlega framtíðarmiðvörður og átti að skora eitt í þessum leik - Liðið var að spila mjög vel ef frá er talið nýting á færum (sem reyndar vegur þungt) ;o)
Man. Utd og Arsenal bæði með jafntefli | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
17.9.2008 | 10:55
Það var rétt meistari - láta þessa aula heyra'ða
Ferguson til rannsóknar | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
16.9.2008 | 14:45
Ég man þá tíð ...
..... þegar konur voru bara alsælar með að fá að vaska upp!! svo komu uppþvottvélar og konur fóru að fá það á tilfinninguna að þær væru óþarfar og fóru þær þar með að ráfa út af heimilinu í leit af verkefnum.
Þetta hefur leitt til þess að ójafnvægi innan fjölskyldna heimsins er sumstaðar gríðarlegt!
Svo ég segir hér með - Elskurnar - drífið ykkur heim að vaska upp!
Ákærð fyrir líkamsárás í kjölfar rifrildis um uppvaskið | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggvinir
- storibjor
- siggathora
- doddilitli
- sedill
- steinigje
- hugs
- hallgrimurg
- sailor
- valurstef
- hproppe
- amotisol
- hva
- eythora
- snorris
- stormsker
- oddgeire
- gummiarnar
- asgeirpall
- pbj
- johnnybravo
- gvario
- peturorri
- brandurj
- vefritid
- bergrun
- bonham
- jakobk
- metal
- gongudejavu
- bakland
- gattin
- svali
- svanurmd
- zuuber
- totinn
- thordish
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar