Færsluflokkur: Enski boltinn
14.4.2008 | 12:51
Arsenal menn brosa út að eyrum þrátt fyrir tapið!
13.4.2008 | 22:30
Glæsilegur sigur á Arsenal
Það má með sanni segja að þetta hafi verið glæsilegur sigur MAN UTD á Arsenal í stórskemmtilegum leik í dag. Mínir menn byrjuðu leikinn ekki vel og má segja að þeir hafi verið á hælunum allan fyrrihálfleikinn þrátt fyrir að Rooney hafi fengið tvö góð færi einn á móti Lehmann þar sem sá síðarnefndi náði naumlega að bjarga. Arsenal átti sín færi án þess að ná að skora. En það má segja að dæmið hafi snúist við í síðarihálfleik líkt og í leik Liverpool og Arsenal í síðustu viku og líkt og í þeim leik voru það Nallarnir sem voru fyrri til að skora. En eftir að Teves og Andersson var skipt inná náði MAN UTD yfirhöndinni og kláruðu leikinn 2-1
Enn eru fjórir leikir eftir af tímabilinu og þurfa mínir menn að vinna þrjá þeirra til að landa tittlinum og því allt of snemmt að fara fagna þrátt fyrir þennan glæsilega sigur á Arsenal.
En skoðum aðeins innbyrðis úrslit á milli stóru liðana fjögurra en þau eru öll búin að mætast ef frá er talinn leikur Chelsea og MAN UTD eftir hálfan mánuð.
Það kemur í ljós að árangur MAN UTD er langsamlega bestur og trjónum við á toppnum með13 stig úr þessum leikjum og erum við eina liðið sem hefur unnið öll hin liðin og þar af höfum við unnið liverpool heima og heiman með markatölunni 4-0. Fjórir sigurleikir og eina liðið sem er með útisigur undir belti og það sem meira er MAN UTD er enn sem komið er taplaust á móti hinum stóru liðunum. En eins og áður sagði er enn eftir einn útileikur á móti Chelsea. Sannarlega stórglæsilegur árangur.
Næst besti árangurinn er í höndum Chelsea en þeir hafa unnið einn leik gert tvö janftefli og tapað tveim. Chelsea verðu að teljast líklegt til að landa einum sigri til viðbótar eða hið minnst bæta við einu jafntefli þar sem þeir eiga heimaleik eftir á móti MAN UTD en Chelsea hafa ekki tapað svo árum skiptir á brúnni og set ég því Chelsea í annað sætið en mögulega gætu þeir fallið niður í þriðja sætið í þessum samanburði ef þeir tapa á brúnni á móti MAN UTD.
Þriðji besti árangur er Arsenals, aðeins einn sigur á móti sem var á mótu Chelsea og svo hafa Nallarnir náð jafntefli á móti öllum þremur liðunum.
Síðast og síst er árangur Liverpool en þetta tímabil unnu púllarar ekkert af hinum þrem liðunum en náðu að fara án taps á móti Arsenal og Chelsea í fjórum jafnteflisleikjum. Sannarlega dapur árangur og ljóst að enn eitt tímabil brostinna vona í PL þetta árið.
Man. Utd | Mörk | Mörk | Stig | ||||
Man. Utd | 2 | : | 0 | Chelsea | 3 | Sigur | 4 |
Chelsea |
| : |
| Man. Utd | 0 | Jafnt | 1 |
Man. Utd | 3 | : | 0 | Liverpool | 3 | Tap | 0 |
Liverpool | 0 | : | 1 | Man. Utd | 3 | ||
Man. Utd | 2 | : | 1 | Arsenal | 3 | ||
Arsenal | 2 | : | 2 | Man. Utd | 1 |
|
|
Samtals | 9 | : | 4 | 13 | |||
Chelsea | Mörk | Mörk | Stig | ||||
Chelsea | 0 | : | 0 | Liverpool | 1 | Sigur | 1 |
Liverpool | 1 | : | 1 | Chelsea | 1 | Jafnt | 2 |
Chelsea | 2 | : | 1 | Arsenal | 3 | Tap | 2 |
Arsenal | 1 | : | 0 | Chelsea | 0 |
|
|
Man. Utd | 2 | : | 0 | Chelsea | 0 |
|
|
Chelsea |
| : |
| Man. Utd | 0 |
|
|
Samtals | 6 | : | 2 | 5 | |||
Arsenal | Mörk | Mörk | Stig | ||||
Arsenal | 2 | : | 2 | Man. Utd | 1 | Sigur | 1 |
Man. Utd | 2 | : | 1 | Arsenal | 0 | Jafnt | 3 |
Arsenal | 1 | : | 0 | Chelsea | 3 | Tap | 2 |
Chelsea | 2 | : | 1 | Arsenal | 0 |
|
|
Arsenal | 1 | : | 1 | Liverpool | 1 |
|
|
Liverpool | 1 | : | 1 | Arsenal | 1 |
|
|
Samtals | 9 | : | 6 | 6 | |||
Liverpool | Mörk | Mörk | Stig | ||||
Liverpool | 1 | : | 1 | Chelsea | 1 | Sigur | 0 |
Chelsea | 0 | : | 0 | Liverpool | 1 | Jafnt | 4 |
Liverpool | 1 | : | 1 | Arsenal | 1 | Tap | 2 |
Arsenal | 1 | : | 1 | Liverpool | 1 |
|
|
Liverpool | 0 | : | 1 | Man. Utd | 0 |
|
|
Man. Utd | 3 | : | 0 | Liverpool | 0 |
|
|
Samtals | 6 | : | 4 | 4 |
|
|
Enski boltinn | Breytt s.d. kl. 22:45 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
12.4.2008 | 20:20
Það styttist í stórleikinn á morgun !!
8.4.2008 | 11:46
Hvaða leikvangur
Hvaða leikvangur er eini leikvangurinn sem hefur einkunnargjöf FIFA sem 5 stjörnu?
Anfield | |
Old Trafford | |
Stamford Bridge
| |
Emirates Stadium |
7.4.2008 | 08:30
Jæja þá er það lokaspretturinn
Þá er komið að lokasprettinum í deildinni og ljóst að spennan verður sem aldrei fyrr.
Manchester United (77 stig)
Arsenal - heima
Blackburn - úti
Chelsea - úti
West Ham - heima
Wigan - úti
Klárlega erfiðasta prógrammið og þeir leikir sem helst geta fallið eru ARS - BLA - CHE
Chelsea (74 stig)
Wigan - heima
Everton - úti
Man Utd - heima
Newcastle - úti
Bolton - heima
Klárlega léttasta prógrammið - en ég spái því að Everton taki Chel$ký og skjótist upp fyrir Liverpool
Arsenal (71 stig)
Man Utd - úti
Reading - heima
Derby - úti
Everton - heima
Sunderland - úti
Everton heldur áfram að styrkja stöðu sína um fjórðasætið og vinnur Arsenal -
6.4.2008 | 14:28
Sanngjarnt TAP
Eftir mjög góða byrjun held ég að mínir menn hafi haldið að þetta væri komið - þetta hefur áður komið fyrir í vetur að við tökum öll völd á vellinum, komumst yfir en klúðrum þessu svo með ákaflega lélegri frammistöðu.
Ég segi ekki annað en - GOTT Á OKKUR - ótrúlegt að við skulum einu sinni til tvisvar á leiktíðinni detta á sorglegt lúserpúl level.. shit hvað það hlýtur að vera ömurlegt að upplifa þessi endalausu vonbrigði viku eftir viku....
Man. Utd missti af tveimur stigum á Riverside | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Enski boltinn | Breytt s.d. kl. 14:29 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (17)
5.4.2008 | 22:25
NEI nú verður hann lokaður inni !!!!
Í mínum huga er þetta ekki búið" hann verður væntanlega enn að tuða þessa setningu um mitt sumar þegar hann verður úrskurðaður ósakhæfur......... LOL
Að sjálfsögðu er hann vonsvikin að vinna ekki eitt af lélegustu liðum púllaranna undanfarna áratugi - hver myndi ekki vera það........
Wenger: Þetta er ekki búið | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
3.4.2008 | 12:49
Hjúkket
Það hefði verið frekar slæmt að missa annan af tveim bestu miðvörðum í heimi úr liðinu.
En þetta kemur ekki að sök þar sem hópurinn er stór.
Vidic frá keppni í 2-3 vikur | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
2.4.2008 | 12:09
Ég vill skila þakklæti til vörubílstjóra !
Og ég velti fyrir mér hvort að labbakútarnir sem hafa verið að úthúða þessum aðgerðum hér á blogginu hvort þeir skammist sín svo mikið að þeir þori ekki út á bensínstöð til að fylla tankinn?
En að öðru - ég tók þátt í mótmælum F4x4 í gær á mínum fjallatrukk og er ég mjög ósáttur við lögregluna og hennar þátt í málinu, þeir eru búnir að vera grenja yfir því að vörubólstjórar séu ekki að mótmæla í samráði við þá en ég held það hafi ALGJÖRLEGA KOMIÐ Í LJÓS af hverju vörubílstjórar hafa ekki og munu ekki vera í samvinnu við lögregluna.
Það tókst algjörlega að forða því að máttur þessara mótmæla blasti við ráðamönnum því fæstir áttu þess kost að komast á endastöð og voru fastir í röðinni svo langt sem út að Nýherjahúsi. Og á meðan fréttamenn töluðu um það í útvarpinu að þetta væru nú ekki svo fjölmenn mótmæli (en hávær) sat ég úti í bíl við seðlabankann og það sauð á MÉR, ekki bílnum, þar ég nálgaðist austurvöll nákvæmlega ekki neitt. Ég fór því úr röðinni og niður á Austurvöll eftir öðrum leiðum til að sjá hvað margir væru þar. Að mínu mati gerði löggan lítið úr okkur jeppamönnum og þeim sem tóku þátt í þessum mótmælum með því að láta stilla þessum fjórum jeppum upp fyrir framan alþingi (hvað var þetta bílasýning?) ein og eitthvað lélegt skraut. Trukkarnir sem voru þarna í kring björguðu því sem bjargað var með því að liggja á flautunni og þá sérstaklega þeir sem voru í einum hnapp við Hjálpræðisherinn.
Ég get ekki séð að það hefði verið neitt mál fyrir lögguna að leggja þetta upp þannig fyrst þetta var í samráði við hana á annað borð að menn keyrðu lækjargötu - Vonarstræti - Templarasund - Kirkjustræti og svo hentuga leið í burtu. Þannig hefði bílaröðin getað rúllað hægt og rólega fram hjá Alþingi og með tilheyrandi lúðrablæstri og þar með hefðu allir fengið að koma skoðun sinni á framfæri sem það hefðu viljað.
Það eina sem Löggan fékk út úr þessu var að það er klárt að vörubílstjórar leita ekki eftir samráði við lögguna í mótmælunum framundan eins og komið hefur í ljós í dag.
Ég vill samt taka fram að ég er mjög ánægður með þátt F4x4 í skipulagningunni, þau voru nákvæmlega eins og slíkum klúbb sæmir.
Fleiri lækka eldsneytisverð | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
2.4.2008 | 09:03
Ronaldo = Jordan = Schumacher = Ali
Af og til koma fram snillingar í íþróttum sem fá mann til að hrista hausinn yfir ótrúlegum hæfileikum, hæfileikum sem taka þá íþrótt sem þeir taka þátt upp á annað level. Cristiano Ronaldo er klárlega að taka ensku knattspyrnuna upp á annað level og er hrein unum að horfa á drenginn.
Hraði með og án bolta.
Ótrúleg boltatækni.
Mögnuð sendingageta.
Skottækni sem ekki hefur sést áður.
Frábær Skallamaður.
Sannarlega einn allra magnaðasti knattspyrnumaðurinn sem komið hefur fram í áratugi!
Ronaldo: Eigum frábæra möguleika | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggvinir
- storibjor
- siggathora
- doddilitli
- sedill
- steinigje
- hugs
- hallgrimurg
- sailor
- valurstef
- hproppe
- amotisol
- hva
- eythora
- snorris
- stormsker
- oddgeire
- gummiarnar
- asgeirpall
- pbj
- johnnybravo
- gvario
- peturorri
- brandurj
- vefritid
- bergrun
- bonham
- jakobk
- metal
- gongudejavu
- bakland
- gattin
- svali
- svanurmd
- zuuber
- totinn
- thordish
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar