Norðlenskt sjónvarp um allt land???

Er þetta þá ekki hætt að vera norðlenskt sjónvarp þegar það er um allt land?

Eða er það norðlenskt af því það er sent út frá Akureyri, eða af því að það eru norðlendingar sem koma fram?

En nú er Sigmundur Ernir norðlenskt upplegg en reyndar í reykvísku sjónvarpi, gætu þá fréttir S2 þá talist 1/2 norðlenskar?

Þurfa þeir sem koma fram í þessari norðlensku stöð að sýna fram á upprunavottorð?

Nú á ég ættir að rekja bæði í Svarvaðadal og Hörgárdal, gæti ég talist hæfur sem starfsmaður?

- Já maður spyr sig?


mbl.is Norðlenskt sjónvarp um allt land
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Kjartan Pálmarsson

Þetta er náttúrulega spurningin um að gerast fréttaritari N4 á Höfuðborgarsvæðinu

Kjartan Pálmarsson, 11.3.2008 kl. 10:14

2 Smámynd: Ólafur Tryggvason

Neeee - held ég haldi bara tryggð við N1 - þeir eru jú hérna á höfuðborgarsvæðinu  eru þeir ekki annars suðvesturlensk ?

Ólafur Tryggvason, 11.3.2008 kl. 10:36

3 identicon

Maður þarf nú ekki að vera mjög skarpur til að vita að það eru sendar út norðlenskar fréttir í þessu sjónvarpi.

Guðmundur (IP-tala skráð) 11.3.2008 kl. 16:23

4 Smámynd: Sigríður Þóra Magnúsdóttir

Ég var fyrir norðan í dag og þar var ekkert sjónvarp , bara auglýsingar í sjónvarpinu á flugstöðinni . En fylgist með ...menningarmálaráðherra Norðurlands er alltaf með smá frétt þaðan þegar hann er á vakt

Sigga 

Sigríður Þóra Magnúsdóttir, 11.3.2008 kl. 21:44

5 Smámynd: Halla Rut

Fattaði nú um leið að þetta varst þú þegar ég sá nafnið KING á listanum yfir ný blogg.

Halla Rut , 12.3.2008 kl. 00:00

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Ólafur Tryggvason
Ólafur Tryggvason
Ef þú ert ekki Frammari af hverju ertu þá með Fram(m)tennur?
Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (19.5.): 3
  • Sl. sólarhring: 4
  • Sl. viku: 18
  • Frá upphafi: 47094

Annað

  • Innlit í dag: 3
  • Innlit sl. viku: 18
  • Gestir í dag: 3
  • IP-tölur í dag: 3

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband