Ekki glæsilegasti leikur minna manna

 Andy Wilkinson og Carlos Tevez í baráttu á Britannia...Já ég verð að viðurkenna að þetta var ekki flottasti leikur minna manna á móti Stoke í dag en 3 stig engu að síður.

Ronaldo sennilega með sinn daprasta leik hingað til og Rooney heppinn að fá ekki rautt og vonandi að hann fái ekki bann fyrir þetta olnbogaskot.

Það er reyndar vafalaust erfitt að koma sér í gír eftir þetta ferðalag til Japans og gott að ná þessum þrem stigum.


mbl.is Tévez tryggði Man.Utd sigur á Stoke - Chelsea á toppinn
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ómar Ingi

Einmitt

Ómar Ingi, 26.12.2008 kl. 15:10

2 Smámynd: Páll Geir Bjarnason

...hverjir eru aftur á toppnum? Jú, Liverpool alveg rétt! Chelsea og Liverpool berjast um titilinn, enda Man.Utd. bara miðlungslið.

Páll Geir Bjarnason, 26.12.2008 kl. 19:09

3 Smámynd: Þórður Helgi Þórðarson

Ronaldo ætti með réttu ekki að komast í liðið með þessari spilamennsku.

Hefur ekkert getað þetta síson og þá er ég ekki að miða við super sísonið í fyrra.... bara gaurinn en að drepast úr Beckham comples og hárspreyi

Þórður Helgi Þórðarson, 27.12.2008 kl. 01:25

4 Smámynd: Ólafur Tryggvason

Ef þú ert að prumpa eitthvað hér inni - Páll Geir - hafðu það þá með lykt.

Minntu mig á að senda þér heillaóskaskeyti til heilla fyrir að vera efstir um áramótin. LOL

Ólafur Tryggvason, 27.12.2008 kl. 12:03

5 Smámynd: Reynir Elís Þorvaldsson

Er nú allt í einu orðið best að vera EKKI efstir í deildinni??????

LOL.......

Reynir Elís Þorvaldsson, 28.12.2008 kl. 00:20

6 Smámynd: Reynir Elís Þorvaldsson

Eitthvað lítill í sér núna.......

Enda fátt um svör..................

Reynir Elís Þorvaldsson, 29.12.2008 kl. 01:27

7 Smámynd: Ólafur Tryggvason

þetta var einfaldlega ekki svaravert þar sem ég hef aldrei haldið því fram að það sé ekki gott að vera efstur í deildinni -

Ólafur Tryggvason, 29.12.2008 kl. 02:30

8 Smámynd: Víðir Benediktsson

Þetta snýst um að vinna deildina en ekki toppa á vitlausum tíma ef ég man rétt.

Víðir Benediktsson, 29.12.2008 kl. 14:14

9 Smámynd: Ólafur Tryggvason

Þetta er ekkert flókið - sá sem er fyrstur í tíu kílómetra hlaupi á ólympíuleikum eftir fimm kílómetra er alls ekki ólympíumeistari, það er sá sem klárar hlaupið fremstur sem er meistari.

Ólafur Tryggvason, 29.12.2008 kl. 14:54

10 Smámynd: Reynir Elís Þorvaldsson

Ég ætti nú að þekkja það sem stuðningsmaður sigursælasta liðs Englands...........

Við erum fremstir í hlaupinu og erum að auka við forystuna eins og er.........og eigum tvo frábæra hlaupara inni sem munu taka við keflinu góða mjög fljótlega....þ.e Torres og Skrtel.....

Reynir Elís Þorvaldsson, 29.12.2008 kl. 17:11

11 Smámynd: Ólafur Tryggvason

Þú ert líka svo gamall að þú manst eftir því þegar liverpool gat eitthvað, en síðan það gerðist hafa alist upp kynslóðir sem hafa ekki hugmynd um það nema frá lestri sögubóka.

En ég vill samt benda þér á þá staðreynd að MAN UTD er sigursælla í titlum talið PL FA CL.

Ólafur Tryggvason, 29.12.2008 kl. 22:18

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Ólafur Tryggvason
Ólafur Tryggvason
Ef þú ert ekki Frammari af hverju ertu þá með Fram(m)tennur?
Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (12.5.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 13
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 13
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband