Stefnir að lágmarki að því að fá samning við Hull

IMG_7826
 

Litli snillingurinn minn sem er 9 ára og er mikill knattspyrnumaður, æfir með Haukum og nýtur þess frábæra starfi sem Freyr og Haukarnir viðhalda.

Hann veitti því mikla athygli þegar hann sá að 17 ára íslenskur MAN UTD stuðningsmaður hefði verið að skrifa undir hjá Liverpool. Við feðgar eru ekkert ósvipaðir að mörgu leiti en þó sérstaklega erum við svipaðir þegar kemur að því hvaða lið við styðjum í enska.

Sá stutti fór að spyrja mig út í þetta mál, hvernig það gat verið að Liverpool væri að kaupa MAN UTD stuðningsmann, og eftir nokkra umræðu um málið okkar á milli viðurkenndi hann það fúslega að hann myndi spila fyrir Liverpool ef þeir biðu honum samning.

En þá kom þessi fleyga setning.

"ég ætla alla vega ná að fá samning við Hull"

Mikið vona ég að sá stutti nái að hafa sjón á þessum markmiðum sínum til að halda áfram að sama áhuga að æfa fótbolta Smile


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ómar Ingi

Í viðtali við þennan gutta sem fékk samning hjá Liverpool , sagðist hann einmitt vera gallharður stuðningsmaður united, en sagði svo en þegar STÆRSTA félag í HEIMI býður manni samning neitar maður nú ekki samningi við þá.

Hann hefur þetta allvega á hreinu kallinn minn

Gangi þér vel með guttan þinn

Ómar Ingi, 4.1.2009 kl. 16:10

2 Smámynd: Ingibjörg Friðriksdóttir

Fyrirgefið afsakið, ég var að scara þér á síðunni hans Hallgríms, taldi þig vera CHELSEA mann og var með einhvern dónaskap.

Tek allt til baka og held hinu gagnstæða fram, nema það sem ég sagði um Geirharð. 

Ingibjörg Friðriksdóttir, 4.1.2009 kl. 17:29

3 Smámynd: Ólafur Tryggvason

LOL

Og ommi - guttinn sagði aldrei að liverpool væri stærsta félag í heimi, heldur eitt af stærstu félögum í heimi. Það er munur þar á.

Ólafur Tryggvason, 4.1.2009 kl. 20:44

4 Smámynd: Ómar Ingi

Nei horfðu aftur á RÚV  STÆRSTA félag í heiminum.

Ómar Ingi, 4.1.2009 kl. 22:42

5 Smámynd: Ingibjörg Friðriksdóttir

Liverpool

Ingibjörg Friðriksdóttir, 4.1.2009 kl. 23:09

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Ólafur Tryggvason
Ólafur Tryggvason
Ef þú ert ekki Frammari af hverju ertu þá með Fram(m)tennur?
Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (27.4.): 1
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 14
  • Frá upphafi: 47013

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 14
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband