:o)

:o) :o) :o) :o) :o)


Rafael Benitez's outburst made up of half-truth and disinformation

Nauðsynlegt að lesa í umræðunni sem virðist ætla að halda áfram. 

Stolið af: http://www.telegraph.co.uk/sport/football/leagues/premierleague/liverpool/4214075/Rafael-Benitezs-outburst-made-up-of-half-truths-and-disinformation-Football.html

Has Rafael Benitez cracked? Has he fallen for the oldest of Alex Ferguson's ruses? Or was this Benitez seizing the initiative, a calculated attack designed to undermine the Manchester United manager's formidable, not to say intimidating, influence?

By Duncan White
Last Updated: 9:26PM GMT 10 Jan 2009

Benitez is an almost compulsive intriguer. He has spent the last year engaged in a loosely concealed attempt to undermine his own chief executive, Rick Parry, employing innuendo and double-speak rather than come out and clearly define his position.
He left Valencia after falling out with the club's sporting director and has continuously tussled for every advantage behind the scenes at Liverpool.
Yet this attack on Ferguson is not the Machiavellian scheme some might attribute to Benitez.
Leaving aside, for a moment, the accusation that Benitez has risen to Ferguson's bait, it is worth examining the validity of Benitez's various accusations. Disinformation and half-truth abound.
Charge 1 "We have seen players sent off at Old Trafford and we do not see our opponents sent off."
There has only been one player sent off at Old Trafford this season. In September, Middlesbrough's Emanuel Pogatetz was shown the red card after he went in two-footed on Rodrigo Possebon. The young Brazilian midfielder was lucky to avoid serious injury and both the Boro manager Gareth Southgate and Pogatetz apologised. There can be absolutely no dispute.
Two players have been sent off for the opposition at Anfield this season. Wigan's Luis Antonio Valencia was sent off for two bookings in October in a game that Liverpool won 3-2. His first caution was for encroaching on a free-kick. Here's what Steve Bruce said about it: "I just thought all the little decisions in the second half went Liverpool's way. It's difficult enough coming to Anfield, but you need some fairness and strength. Two minutes after Valencia was dismissed, [Nabil] El Zhar tackled Mario Melchiot in the same way and... nothing. That's what annoys us to."
The other player to be sent off at Anfield? Nemanja Vidic of Manchester United.
Hardly fits Benitez's conspiracy, does it?
Charge 2 "During the respect campaign, and this is a fact, Mr Ferguson was charged by the FA for improper conduct after comments made about Martin Atkinson and Keith Hackett. He was not punished. He is the only manager in the league that cannot be punished for these things."
Ferguson was charged for making some pretty pathetic and disparaging remarks about Atkinson after the FA Cup quarter-final defeat to Portsmouth in March.
Carlos Queiroz, his then assistant, was also charged. Both were later cleared by an independent commission, not the FA.
In regards Hackett, Ferguson accused him of being biased towards Chelsea after John Terry's red card against Manchester City was rescinded. Ferguson looked paranoid – the decision to send off Terry had been considered pretty harsh – and not a little self-interested as Terry was freed up to play United. And perhaps the FA's failure to punish Ferguson was a weakness.
But to suggest other managers get punished misses the mark. Everton's David Moyes has been fined £5,000, Phil Brown has been fined £1,000 and Roy Keane received no fine at all relating to charges of improper conduct. All were warned about their future conduct. Joe Kinnear has two charges outstanding.
While this might show that the Respect campaign is a sham, it does not suggest the FA are cracking down on anyone. Not a touchline ban to be seen.
Oh, except for Ferguson, who was given a two-game ban for abusing Mike Dean after a the 4-3 win over Hull in November. He also got a £10,000 fine. So he is the one manager who has been substantially punished by the FA this season.
Charge 3 "Then he was talking about the fixtures. Two years ago we were playing a lot of early kick-offs away on Saturdays when United were playing on Sundays – and we didn't say anything."
Ferguson's claims of an anti-United bias in the fixture schedule are laughable. But so is Benitez's counter-suggestion that United were favoured in the past. True, Liverpool did play five away fixtures in the early Saturday slot in the 2006-07 season, losing two, winning two and drawing one.
But then United also played five away games for the Saturday matinee audience. Again, Benitez seems to have his facts wrong. He is right that United played more Sunday games that season – nine to Liverpool's five – but they are hardly advantageous if you are playing in the middle of the following week.
Jose Mourinho used to complain that the English league disadvantaged its Champions League competitors by failing to move games that undermined preparation for big ties. But then all teams have been disadvantaged equally.
Few managers take on Ferguson and come off unscathed. Benitez's courage might be applauded if only his claims had more substance. Ferguson is petty and irrational, and he will wind you up until you crack.


BWAHAHAHAHAHAHA

Ferguson segir ummæli Benitez fáránleg.Ég ráðlegg Benitez að finna sér stjóra á hans kaliberi til að slást við, Sir Alexer er einfaldlega of stór biti sem hann mun ekki ná að kyngja.  Sem sýnir sig á úrslitum helgarinnar, tvö töpuð stig á móti Stoke annars vegar og hins vegar stórsigur.

Þó svo að margt sé hægt að segja um Sir Alex þegar skapið fer með hann í gönur, þá var þessi gjörningur Benitez algjörlega út úr korti.


mbl.is Ferguson segir Benitez vera ruglaðan
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Bestir!

Ég ætla byrja á að þakka Hödda Magg fyrir að hafa bætt ráð sitt við lýsingar á leikjum minna manna og greinilegt að hann hefur lesið bloggið mitt og séð að sér Devil

En að leik dagsins, það er ekki hægt að segja að maður hafi verið eitthvað sérstaklega bjartsýnn eftir leik liðsins í vikunni, en það var alveg ljóst að ef við ætluðum að vera með í toppbaráttunni þá yrðum við að vinna þennan leik.

Sir Alex sannaði það enn og aftur hversu magnaður hann er með uppstillingu sem margir settu spurningarmerki við Giggs, Neville og Fletcher í liðinu en það kom á daginn að það var hárrétt ákvörðun

Að vinna Chel$ký 3-0 er mögnuð frammistaða og spilamennska liðsins til fyrirmyndar. Hefði með réttu átt að vera 4-0 þar sem löglegt mark var dæmt af sem Ronaldo skoraði.


Helvítis focking fock (:oþ

Það er ekkert annað hægt að segja um þennan leik í dag annað en að betra liðið í kvöld vann leikinn!

Það er ekki hægt að kenna því um að varaliðið hafi verið að spila þó það hafi sannarlega vantað marga sterka leikmenn, leikmennirnir sem voru inni á vellinum eiga að hafa getu til að vinna þetta Derby lið en þeir börðust eins og ljón og mættu mínum mönnum allstaðar á vellinum.

Ég hef svo sem ekki miklar áhyggjur af þessu ef ég segi eins og er þar sem við vinnum þá 3-0 á Old Trafford.


Er hægt að komast endalaust upp með að bulla í vinnunni?

Ég vill áður en ég hefst handa að taka það fram að Höddi Magg er vafalaust drengur góður og fínn kall en eftir frammistöðu hans í dag við að lýsa leik MAN UTD í FA bikarnum má spyrja sig hvort það væri ekki hægt að finna eitthvað þarfara fyrir kallinn að gera uppí Skaptahlíð, eða uppi á Lynghálsi þar sem lýsingarnar fara fram.

Það er nánast fastur liður að Höddi lýsi leikjum minna manna og því kannski ekki eitthvað nýtt á ferðinni, ég hef reyndar gaman af því að hlusta á Hödda lýsa leikjum minna manna þar sem hann leyfir sér svo lúmskt að finna að flestu því sem leikmenn MAN UTD eru að gera. En nóg um það, af tvennu illu er sennilega skárra að láta hann "hatast" út í mína menn þar sem sennilega er ekki hægt að láta hann lýsa leikjum síns liðs sökum hlutdrægni, en nóg um það.

Það eru tvö atriði í dag sem eru með ólíkindum í lýsingu Hödda frá því í dag.

#1 - Rauðaspjaldið á brot á Vidic: Fyrr í vetur var talaðu um að banna ætti leikmann til æviloka sem fótbraut andstæðing sinn í ekki ósvipaðri tæklingu. Vidic bar ekki skaða af tæklingunni sem hann lenti í en er það mælikvarðinn? Hvað hefði Höddi sagt ef Vidic hefði stigið aðeins fastar í fótinn og hann hefði kubbast í sundur? Höddi talar um ef ég man rétt að dómarinn hefði átt gæta meðalhófs og að meta leikinn!!!! Hvað er það, er það af því annað liðið er sterkara á pappírum en hitt og því sannarlega ójafnt gefið þegar veikara liðið hefur misst mann af velli? og því einungis í lagi að vísa manninum útaf ef hann hefði stórslasað andstæðinginn!! MAGNAÐ

#2 Vítaspyrnudómur: Ég tek það strax fram að ég fullyrði ekki hvort boltinn hafi farið í hönd leikmannsins í varnarveggnum, undir handarkrika eða í haus hans, það er einfaldlega ekki hægt að sjá það nákvæmlega á þeim myndum sem ég hef séð. En leikmaður í varnarvegg sem er kominn með hendur upp fyrir haus til að verjast boltanum í varnarvegg hlýtur að vera bjóða hættunni heim þegar að boltinn stefnir í átt að þeim stað sem hendurnar eru. Alla vega, ekki frekar en að ég hef myndir til að fullyrða eitthvað um málið þá hefur ágætur Hörður Magnússon ekki neitt í höndunum til að fullyrða um fáránlega dómgæslu. Fullyrðingar Hödda í framhaldinu í lýsingunni eru með hreinum ólíkindum og sýnir svo ekki verður um villst að hann þyrfti aðeins að taka sjálfan sig í endurskoðun áður en hann heldur áfram að lýsa leikjum MAN UTD.

Það er örugglega ekki einfallt mál að lýsa leikjum svo meðalhófi sé gætt og allir séu sáttir, það þarf vafalaust ekki mikið til að grenjuskjóður liðana sem verið séu að lýsa missi sig þegar þeir eru ekki sáttir við það sem sagt er en þetta var að mínu mati aðeins of mikið.

Annars var leikurinn frekar leiðinlegur á að horfa og má segja að þetta hafi verið klassískur leikur neðrideildarliðs og efstudeildarliðs. En ég er ánægður með góðan sigur.


Stefnir að lágmarki að því að fá samning við Hull

IMG_7826
 

Litli snillingurinn minn sem er 9 ára og er mikill knattspyrnumaður, æfir með Haukum og nýtur þess frábæra starfi sem Freyr og Haukarnir viðhalda.

Hann veitti því mikla athygli þegar hann sá að 17 ára íslenskur MAN UTD stuðningsmaður hefði verið að skrifa undir hjá Liverpool. Við feðgar eru ekkert ósvipaðir að mörgu leiti en þó sérstaklega erum við svipaðir þegar kemur að því hvaða lið við styðjum í enska.

Sá stutti fór að spyrja mig út í þetta mál, hvernig það gat verið að Liverpool væri að kaupa MAN UTD stuðningsmann, og eftir nokkra umræðu um málið okkar á milli viðurkenndi hann það fúslega að hann myndi spila fyrir Liverpool ef þeir biðu honum samning.

En þá kom þessi fleyga setning.

"ég ætla alla vega ná að fá samning við Hull"

Mikið vona ég að sá stutti nái að hafa sjón á þessum markmiðum sínum til að halda áfram að sama áhuga að æfa fótbolta Smile


Ég fordæmi þessa kjána

Ég átta mig ekki á hvaða hvatir reka þetta fólk áfram.

Ef þess gerist þörf mun ég glaður bjóða lögreglu aðstoð mína við að hafa stjórn á þessum stjórnlausu kjánum sem gera ekkert annað en að valda tjóni á hagsmunum almennings með skemmdarverkum.


mbl.is Kryddsíld lokið vegna skemmdarverka
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Enn eru mínir menn að spila með rassgatinu

En ná þó að landa þrem stigum.

Það er alveg ljóst að mínir menn verða fara rífa sig upp úr ruglinu ef ekki á illa að fara.

Það sést vel í síðustu tveim leikjum hvað Evra er okkur gríðarlega mikilvægur og klárt að fjarvera hans er stór þáttur í slappri spilamennsku liðsins.


Ekki glæsilegasti leikur minna manna

 Andy Wilkinson og Carlos Tevez í baráttu á Britannia...Já ég verð að viðurkenna að þetta var ekki flottasti leikur minna manna á móti Stoke í dag en 3 stig engu að síður.

Ronaldo sennilega með sinn daprasta leik hingað til og Rooney heppinn að fá ekki rautt og vonandi að hann fái ekki bann fyrir þetta olnbogaskot.

Það er reyndar vafalaust erfitt að koma sér í gír eftir þetta ferðalag til Japans og gott að ná þessum þrem stigum.


mbl.is Tévez tryggði Man.Utd sigur á Stoke - Chelsea á toppinn
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Fyrri síða | Næsta síða »

Höfundur

Ólafur Tryggvason
Ólafur Tryggvason
Ef þú ert ekki Frammari af hverju ertu þá með Fram(m)tennur?
Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (30.4.): 0
  • Sl. sólarhring: 11
  • Sl. viku: 40
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 40
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband