Færsluflokkur: Enski boltinn
8.2.2009 | 18:11
Eins og í gær ekki sanngjörn úrslit
Rétt eins og úrslitin hjá liðinu sem var í öðru sæti í gær og fór á toppinn voru úrslitin í dag ekki sanngjörn og hefðu báðir leikirnir átt að enda sem jafntefli.
Mínir menn virkuðu áhugalausir og baráttulausir mest allan leikinn og áhyggjuefni ef menn ætla fara mæta í leiki og telja að sigur sé sjálfsagður. Teves reyndar alltaf sívinnadi en þá er það líklega upptalið.
Eins og í flestum leikjum minna manna í dag féllu met og í þetta skiptið tvö. En Giggs skoraði í enn eitt árið og hefur skorað öll árin síðan úrvalsdeildin var stofnuð. Van Der Sar hélt hreinu enn einn leikinn og eru leikirnir orðnir 12 í röð, geri aðrir betur.
En mínir menn tilla sér aftur á toppinn og verða þar alla veg næstu tvæ vikurnar þar sem úrvaldeildin er kominn í frí sökum lands og bikarleikja.
ROCK ON
ps. Ingvar þú skuldar mér 10.000.- kall.
4.2.2009 | 09:01
Ég veðja að hann skori í fyrsta leik með TOTT
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
2.2.2009 | 16:34
Ja hérna ruglið tekur ekki enda
Fyrst er Georg Bjarnfreðarson orðinn fjármálaráðherra með Jóhönnu sem "verkstjóra" ........
Svo kaupa menn fótboltamann og seljann nokkrum mánuðum seinna með 5 miljón punda tapi -
Er allt orðið CRAZZZZZZZYYYY
LOL
Keane aftur til Tottenham | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
29.1.2009 | 22:00
Tveir frammherjar
Tveir frammherjar eru seldir síðasta sumar frá Tottenham til tveggja af sterkustu liðum Englands.
Annar hefur upp á síðkastið farið á kostum og unnið hug og hjörtu stuðningsmanna Raðu djöflanna sem margir hverjir voru ósáttir við verðið sem hann var keyptur á.
Hinn aftur á móti fór til liðs sem einhvern veginn hefur haft lag á því að láta lofandi leikmenn drabbast niður í meðalmennsku og væri hægt að telja upp langan lista leikmanna í því sambandi.
Eftir þrautargöngu Keane það sem af er vetri berast fréttir af því að Tottenham sé að spyrjast fyrir um kappann og verður það varla til að auka hróður Írans knáa.
http://www.visir.is/article/20090129/IDROTTIR0102/885071135
28.1.2009 | 12:49
Sagt er að það verði líka tekin upp vinstruumverð á ný
27.1.2009 | 16:26
Meiðslavandræði - engin afsökun!
Mínir menn fá þann vafasama heiður að vera lang efstir af liðunum í ensku úrvalsdeildinni yfir þau lið sem eru með meidda leikmenn innanborðs. http://www.physioroom.com/news/english_premier_league/epl_injury_table.php
Það er gaman að bera toppliðin tvo saman
Fjöldi skráðra leikmanna meiddir frá áramótum.
MAN UTD 9 - Liverpool 2
Fjöldi skráðra meiðsla síðastliðið ár, frá áramótum 2007 til dagsins í dag.
MAN UTD 113 - Liverpool 61
Þetta tímabil, til dagsins í dag
MAN UTD 40 - Liverpool 18
Þetta sýnir enn og aftur hvað hópur leikmanna á Old Trafford er gríðarlega breiður og að maður kemur í manns stað enda liðið á toppi deildarinnar, með í öllum keppnum, ríkjandi lands, Evrópu og heimsmeistari. Það er því vel skiljanlegt að þá helst púllarar verði grænir af öfund þar sem lið þeirra hefur ekki náð að sína styrk sinn nema að takmörkuðu leiti undanfarna áratugi og vafalaust sárt fyrir miðaldra stuðningsmenn að muna þá tíð þegar liðinu gekk allt í haginn löngum stundum.
En einnig augljóst að leikjaálag á leikmenn Manchester United er gríðarlegt.
Enski boltinn | Breytt s.d. kl. 17:24 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (6)
17.1.2009 | 22:01
:o)
:o) :o) :o) :o) :o)
Enski boltinn | Breytt s.d. kl. 22:03 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
12.1.2009 | 21:01
Rafael Benitez's outburst made up of half-truth and disinformation
Nauðsynlegt að lesa í umræðunni sem virðist ætla að halda áfram.
Has Rafael Benitez cracked? Has he fallen for the oldest of Alex Ferguson's ruses? Or was this Benitez seizing the initiative, a calculated attack designed to undermine the Manchester United manager's formidable, not to say intimidating, influence?
By Duncan White
Last Updated: 9:26PM GMT 10 Jan 2009
Benitez is an almost compulsive intriguer. He has spent the last year engaged in a loosely concealed attempt to undermine his own chief executive, Rick Parry, employing innuendo and double-speak rather than come out and clearly define his position.
He left Valencia after falling out with the club's sporting director and has continuously tussled for every advantage behind the scenes at Liverpool.
Yet this attack on Ferguson is not the Machiavellian scheme some might attribute to Benitez.
Leaving aside, for a moment, the accusation that Benitez has risen to Ferguson's bait, it is worth examining the validity of Benitez's various accusations. Disinformation and half-truth abound.
Charge 1 "We have seen players sent off at Old Trafford and we do not see our opponents sent off."
There has only been one player sent off at Old Trafford this season. In September, Middlesbrough's Emanuel Pogatetz was shown the red card after he went in two-footed on Rodrigo Possebon. The young Brazilian midfielder was lucky to avoid serious injury and both the Boro manager Gareth Southgate and Pogatetz apologised. There can be absolutely no dispute.
Two players have been sent off for the opposition at Anfield this season. Wigan's Luis Antonio Valencia was sent off for two bookings in October in a game that Liverpool won 3-2. His first caution was for encroaching on a free-kick. Here's what Steve Bruce said about it: "I just thought all the little decisions in the second half went Liverpool's way. It's difficult enough coming to Anfield, but you need some fairness and strength. Two minutes after Valencia was dismissed, [Nabil] El Zhar tackled Mario Melchiot in the same way and... nothing. That's what annoys us to."
The other player to be sent off at Anfield? Nemanja Vidic of Manchester United.
Hardly fits Benitez's conspiracy, does it?
Charge 2 "During the respect campaign, and this is a fact, Mr Ferguson was charged by the FA for improper conduct after comments made about Martin Atkinson and Keith Hackett. He was not punished. He is the only manager in the league that cannot be punished for these things."
Ferguson was charged for making some pretty pathetic and disparaging remarks about Atkinson after the FA Cup quarter-final defeat to Portsmouth in March.
Carlos Queiroz, his then assistant, was also charged. Both were later cleared by an independent commission, not the FA.
In regards Hackett, Ferguson accused him of being biased towards Chelsea after John Terry's red card against Manchester City was rescinded. Ferguson looked paranoid the decision to send off Terry had been considered pretty harsh and not a little self-interested as Terry was freed up to play United. And perhaps the FA's failure to punish Ferguson was a weakness.
But to suggest other managers get punished misses the mark. Everton's David Moyes has been fined £5,000, Phil Brown has been fined £1,000 and Roy Keane received no fine at all relating to charges of improper conduct. All were warned about their future conduct. Joe Kinnear has two charges outstanding.
While this might show that the Respect campaign is a sham, it does not suggest the FA are cracking down on anyone. Not a touchline ban to be seen.
Oh, except for Ferguson, who was given a two-game ban for abusing Mike Dean after a the 4-3 win over Hull in November. He also got a £10,000 fine. So he is the one manager who has been substantially punished by the FA this season.
Charge 3 "Then he was talking about the fixtures. Two years ago we were playing a lot of early kick-offs away on Saturdays when United were playing on Sundays and we didn't say anything."
Ferguson's claims of an anti-United bias in the fixture schedule are laughable. But so is Benitez's counter-suggestion that United were favoured in the past. True, Liverpool did play five away fixtures in the early Saturday slot in the 2006-07 season, losing two, winning two and drawing one.
But then United also played five away games for the Saturday matinee audience. Again, Benitez seems to have his facts wrong. He is right that United played more Sunday games that season nine to Liverpool's five but they are hardly advantageous if you are playing in the middle of the following week.
Jose Mourinho used to complain that the English league disadvantaged its Champions League competitors by failing to move games that undermined preparation for big ties. But then all teams have been disadvantaged equally.
Few managers take on Ferguson and come off unscathed. Benitez's courage might be applauded if only his claims had more substance. Ferguson is petty and irrational, and he will wind you up until you crack.
12.1.2009 | 09:06
BWAHAHAHAHAHAHA
Ég ráðlegg Benitez að finna sér stjóra á hans kaliberi til að slást við, Sir Alexer er einfaldlega of stór biti sem hann mun ekki ná að kyngja. Sem sýnir sig á úrslitum helgarinnar, tvö töpuð stig á móti Stoke annars vegar og hins vegar stórsigur.
Þó svo að margt sé hægt að segja um Sir Alex þegar skapið fer með hann í gönur, þá var þessi gjörningur Benitez algjörlega út úr korti.
Ferguson segir Benitez vera ruglaðan | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
11.1.2009 | 19:38
Bestir!
Ég ætla byrja á að þakka Hödda Magg fyrir að hafa bætt ráð sitt við lýsingar á leikjum minna manna og greinilegt að hann hefur lesið bloggið mitt og séð að sér
En að leik dagsins, það er ekki hægt að segja að maður hafi verið eitthvað sérstaklega bjartsýnn eftir leik liðsins í vikunni, en það var alveg ljóst að ef við ætluðum að vera með í toppbaráttunni þá yrðum við að vinna þennan leik.
Sir Alex sannaði það enn og aftur hversu magnaður hann er með uppstillingu sem margir settu spurningarmerki við Giggs, Neville og Fletcher í liðinu en það kom á daginn að það var hárrétt ákvörðun
Að vinna Chel$ký 3-0 er mögnuð frammistaða og spilamennska liðsins til fyrirmyndar. Hefði með réttu átt að vera 4-0 þar sem löglegt mark var dæmt af sem Ronaldo skoraði.
Bloggvinir
- storibjor
- siggathora
- doddilitli
- sedill
- steinigje
- hugs
- hallgrimurg
- sailor
- valurstef
- hproppe
- amotisol
- hva
- eythora
- snorris
- stormsker
- oddgeire
- gummiarnar
- asgeirpall
- pbj
- johnnybravo
- gvario
- peturorri
- brandurj
- vefritid
- bergrun
- bonham
- jakobk
- metal
- gongudejavu
- bakland
- gattin
- svali
- svanurmd
- zuuber
- totinn
- thordish
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar